Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 9 af  9
Síða 1 af 1
Leitarorð: finnagaldur

   Til baka í "finnagaldur"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Ķ Finnagaldri varð hann yfirtekinn ósjálfræði, [ [...]]. Nú hefur hann að fullur og öllu fyrirgefið Sóvétstjórninni það, að hún skyldi ráðast á Finna. finnagaldri GBenAdam   , 68
Aldur: 20m
2
Žað var einmitt hún [::Norræna deildin], sem bezt hafði staðið sig í því að láta Ķslendinga verða sér til skammar í Finnagaldrinum sáluga. finnagaldrinum GBenSaga   , 223
Aldur: 20m
3
Sigfús taldi einnig, að Wise höfuðsmaður hefði haft náin sambönd við kunna stjórnmálamenn íslenzka, sem gengið höfðu fram fyrir skjöldu í Finnagaldrinum svonefnda, er hófst hér á landi út af styrjöld milli Finna og Rússa. finnagaldrinum GMMVirk   II, 430
Aldur: 20m
4
í lygabrjálæðinu mikla, sem nefnt hefur verið Finnagaldur hinn nýi. finnagaldur HKLVettv   , 140
Aldur: 20m
5
nú, eftir að Finnagaldurinn er löngu allur. finnagaldurinn HKLVettv   , 123
Aldur: 20m
6
hún [::bókin] ber nokkur merki hins norræna taugaáfalls, sem kallað hefur verið Finnagaldur. finnagaldur Helgaf   1944, 376
Aldur: 20m
7
Finnagaldur, stríð gegn Sovét-lýðveldunum, ofsóknir gegn sósíalistaflokknum. finnagaldur Réttur   1940, 37
Aldur: 20m
8
Meðan Finnagaldurinn stóð yfir, litu margir hér heima tortryggnum augum til Ráðstjórnarríkjanna. finnagaldurinn TímMM   1946, 23
Aldur: 20m
9
Žað hefur t.d. verið vinsælt í Finnagaldrinum að taka afstöðu með Finnum móti Sovétstjórninni. finnagaldrinum BrBjarnStorm   II, 80
Aldur: 20ms
Dæmi 1 - 9 af 9    Til baka í "finnagaldur"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns