Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 29 af  29
Síða 1 af 1
Leitarorð: flatbrauð

   Til baka í "flatbrauð"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Þá er rióminn tekinn af og neytir það [::fólkið] hennar [::mjólkurinnar] med flat-braudi til. flat-braudi LFR   XII, 181
Aldur: 18s
2
hvarí Norskir láta smámulit flatbraud. flatbraud LFR   XI, 225
Aldur: 18s
3
láta [þeir] sér nægja þurrt flatbrauð úr dúrramjöli og vatn. flatbrauð 1Ið   , 41
Aldur: 19m
4
segir hún skuli úr mjölinu gera sér flatbrauð (=kökur). flatbrauð JÁÞj2   III, 171
Aldur: 19m
5
Hleifar Norðmanna eðr flatbrauð eru nokkuð ósvipuð og á Íslandi. flatbrauð NF   XV, 13
Aldur: 19m
6
ósýrd flatbraud smurd med vidsmjøri. flatbraud Viðbibl   4M 6, 15
Aldur: 19m
7
Flatbrauð. 1 pd ósigtað rúgmjöl, rúmur peli vatn. flatbrauð EJónssKvenn   , 138
Aldur: 19s
8
[lifrin er] brædd [ [...]] og brúkuð til viðbitis með flatbrauði. flatbrauði Nf   XVII, 72
Aldur: 19s
9
*Flatbrauðið hérna' er fjandans tað, / þó fjöldi manns á því glæpist. flatbrauðið PÓlLj   , 272
Aldur: 19s
10
Hómer hugsaði sér jörðina sem flatbrauð. flatbrauð Skírn   1876, 20
Aldur: 19s
11
í íslenzku flatbrauði (kökum) er [ [...]] minna af vatni. flatbrauði Ísaf   1886, 204
Aldur: 19s
12
hið svo nefnda flatbrauð (tumbröd). flatbrauð Þjóð   38, 186
Aldur: 19s
13
búa til flatbrauð --- brauð allt var flatt út á rúmfjöl. flatbrauð ÓlSig   , 254
Aldur: 19s20f
14
Flatbrauð er þungmelt, af því að það er aldrei bakað nógu lengi. flatbrauð JurgMat   , 60
Aldur: 20f
15
Brauðamaturinn var þá eintómar kökur (flatbrauð). flatbrauð Ægir   1931, 239
Aldur: 20f
16
Við bökuðum okkur flatbrauð (banek) eins og Indíánarnir gera. flatbrauð HEinÆv   , 38
Aldur: 20fm
17
lögðum flatbrauðið tvöfalt, utanum þykkar svínsflesksneiðarnar, sem við höfðum steikt á glóðinni. flatbrauðið HValtDæl   , 161
Aldur: 20fm
18
Í flatbrauð er gott að hafa soðnar gulrófur. flatbrauð JSigMatr   , 171
Aldur: 20fm
19
Flatbrauð. 500 gr. rúgmjöl, 300 gr. vatn. flatbrauð JSigMatr   , 171
Aldur: 20fm
20
Hún hefur mölvað flatbrauðið okkar mjölinu smærra! flatbrauðið GGunnFk   , 101
Aldur: 20m
21
lét hann okkur fylgja sér heim og drekka þar vel útilátið kaffi með þykktsmurðu flatbrauði. flatbrauði Grímaný   I, 199
Aldur: 20m
22
Flatbrauð mótað. (Eyfirsk frásögn). flatbrauð Hlín   1944, 90
Aldur: 20m
23
Flatbrauð. (úr Mývatnssveit). flatbrauð Hlín   1944, 84
Aldur: 20m
24
Flatbrauð. Deigið var gert úr rúgmjöli og soðnu, snarpheitu vatni, því að þá varð það mýkra en ef vatnið var ekki vel heitt. flatbrauð IðnsÍsl   II, 89
Aldur: 20m
25
Upphaflega var brauð ósýrt eins og flatbrauð okkar. flatbrauð IðnsÍsl   II, 86
Aldur: 20m
26
hálf eða heil rúgmjölskaka --- flatbrauð er sumstaðar er nefnt. flatbrauð MBlJEnd   I, 138
Aldur: 20m
27
Í lýsinu [úr hákarli] nýju var líka soðið flatbrauð úr rúgméli. Það var hreinasta sælgæti upp úr pottinum með heitu drjúpandi lýsinu. flatbrauð SæmDúaEin   II, 180
Aldur: 20ms
28
Flatbrauð var í byrjun gert alveg eins og soðkökur, en í stað þess að sjóða snúðinn var hann breiddur út með brauðkefli eða sívalri flösku í viðlögum. flatbrauð GÞLundStarfsh   , 122
Aldur: 20s
29
Geta má þess, að væri ætlunin að gjöra aðeins soðbrauð eða flatbrauð, var deigið ekki sýrt. flatbrauð GÞLundStarfsh   , 122
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 29 af 29    Til baka í "flatbrauð"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns