Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 15 af  15
Síða 1 af 1
Leitarorð: flatkaka

   Til baka í "flatkaka"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
gaf þeim hálfa flatköku hverju með smjöri á. flatköku Jj2   III, 116
Aldur: 19m
2
Flatkakan lá ofan á diskinum. flatkakan JTrRit   III, 113
Aldur: 20f
3
Algengasta brauðtegundin var þá kaka eða flatkaka úr rúgmjöli og vatni. flatkaka Skírn   1927, 69
Aldur: 20f
4
að var flatkaka, hlutuð í fjórðu parta og smurð með súru smjöri. flatkaka GFrRit   II, 246
Aldur: 20fm
5
Hún haæfði þá alla sína ævi hugsað sér jörðina eins og flatköku, sem flyti ofan á sjónum. flatköku KrSigfRit   I, 117
Aldur: 20fm
6
óttu það lostætar góðgerðir að fá heitar flatkökur með nýstrokkuðu smjöri. flatkökur EHalldjs   , 197
Aldur: 20m
7
Og rétti mér hálfa flatköku með ostsneið á. flatköku EyGuðmVök   I, 62
Aldur: 20m
8
Flatkökurnar urðu grænar, og mennirnir slógu þær og gátu þurrkað hey sitt. flatkökurnar HStefSvig   , 44
Aldur: 20m
9
hefur það tíðkast mikið, að gera flatkökur þykkar úr rúgmjöli. flatkökur Hlín   1944, 90
Aldur: 20m
10
Fór þá eldakonan með flatkökur til heimamanna, er réru. flatkökur JThSjós   , 135
Aldur: 20m
11
Og á meðan flengdist innblásandi flatkaka hins danska landslags hjá með smásmugulegu indæli. flatkaka ThVilhjGerv   , 14
Aldur: 20m
12
en hún slapp þá líka við að sitja á skólabekk, þar til sál hennar var orðin að flatköku. flatköku slúrv   II, 48   (1942)
Aldur: 20m
13
að var þá orðinn sðtur, að hafa með sér eina eða tvær flatkökur í sjóbita. flatkökur JForm   , 79
Aldur: 20m
14
Rúgur í flatkökurnar var malaður daglega. flatkökurnar orlJv   , 15
Aldur: 20m
15
Flatkökur voru hafðar á stórhátíðunum þremur. flatkökur órbf   I, 170
Aldur: 20m
Dæmi 1 - 15 af 15    Til baka í "flatkaka"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns