Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 13 af  13
Síða 1 af 1
Leitarorð: frílysta

   Til baka í "frílysta"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
egar þau eru búin að frílysta sig þarna nokkra stund gengur hún í burtu. frílysta Jj2   V, 267
Aldur: 19m
2
þeir geta ekki að eins verið giptir [ [...]] og stundað börn og bú, heldur og frílystað sig meginið af deginum. frílystað jóð   7, 130
Aldur: 19m
3
eir [::hvaltarfarnir] eru að frílysta sig á meðan kýrnar eru að bera suður við Azóreyjar. frílysta Aflam   , 85
Aldur: 20m
4
ég hef nú alltaf sagt [ [...]] að það séu mannspartar í æskunni þó hún sé nú stundum óforsjál þegar hún vill frílista sig. frílysta AórðKjarn   , 91
Aldur: 20m
5
Hefir verið sagt með ljettri vittíhið, að stjórnin hafi þurft að frílista sig í öllu annríkinu. frílysta Spegill   1940 19, 152
Aldur: 20m
6
Til að vera þar [ [...]] á sumrin og skemmta sér og frílista. frílysta BergsHvít   , 37
Aldur: 20m
7
þegar hún var að frílysta sig á fjórum fótum í fallegu stofunni fyrir tíu árum. frílysta órbSálm   II, 297
Aldur: 20m
8
notaðist við fæturna, þegar hann var að frílista sig í heiminum. frílysta órbSálm   I, 13
Aldur: 20m
9
ar að auki frílystuðum við okkur með vinum okkar upp til sveita eða niður við Miðjarðarhaf. frílystuðum AIngErró   , 235
Aldur: 20s
10
þrír af skipshöfninni að frílista sig í Reykjavík. frílysta GDanGarró   , 165
Aldur: 20s
11
Kanski hugsað sem svo, að nú þegar hún var búin að gefa stórveldunum kaffi [ [...]] væri tími tilkominn að ráðskonur færu [ [...]] útí heim að frílysta sig eins og prestkonur. frílysta HKLKristn   , 286
Aldur: 20s
12
höfðu þeir flestir takmarkað frjálsræði til að frílysta sig utan herstöðvarinnar. frílysta Mbl   3/9 1972 lesb, 13-1
Aldur: 20s
13
áttu [kveðjuspjöldin] með frímerkjunum að vera til vitnis um, að hann væri að frílysta sig meðal Svía í sumarfríinu. frílysta SvFtskáld   , 62
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 13 af 13    Til baka í "frílysta"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns