Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 21 af  21
Síða 1 af 1
Leitarorð: akurland

   Til baka í "akurland"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Ŝeir / sem vt af akurlanda kaupino stundudu eter heidre oc medordum. akurlanda CorvPost   II, 52r
Aldur: 16m
2
siaet akr londin þui þau huitna nu / þegar til kornskurdar. akurlöndin OGottNýjat   Jh 4, 35
Aldur: 16m
3
hann hitte hana vt a Akurløndunum. akurlöndunum GuðbrŜorlBibl   5M 22, 27
Aldur: 16s
4
Hann [þe: máldaginn] Eignar kyrkjunni heimalandid Jardarinnar og eitt Akurland. akurland Bps   AIV 2, 21v   (1641)
Aldur: 17m
5
*Affbrot synda oss affmynda j jllu stande / utan j hjartans akurlande / eble vókvann heilagur ande. akurlandi BGissLbs   , 290
Aldur: 17ms18f
6
*akurlónd mijn giore nu græn / þinn guddöms kiarninn best. akurlönd AM   148 8vo, 25
Aldur: 17s
7
I hvømmum [ [...]] er oft vel fallid til akurlands. akurlands ThoroddiAk   , 42
Aldur: 18s
8
20 akurlönd ensk ummáls. akurlönd Skírn   1851, 59
Aldur: 19m
9
Ŝeir hafa sumir meir en 100 þræla, og mikil akrlönd (plantage). akrlönd Skírn   1862, 103
Aldur: 19m
10
er byggðin meir og minna á öllu því svæði með ljómandi fallegum akurlöndum. akurlöndum EirÓl   , 122
Aldur: 19s
11
*þrautabeztir halir / Ŝínu sem ax á þjóðar akurlandi / Ŝéttvaxið standi. akurlandi GThLj   1895, 313
Aldur: 19s
12
Í Vilkins máldaga 1397 [ [...]] er getið um akurlönd Sandgerðinga. akurlönd Nf   XXI, 72
Aldur: 19s
13
Fái hann full ráð í hendur, pælir hann allan Vasabæ upp í akurland``. akurland MJSherl   I, 130
Aldur: 19s20f
14
1925 voru akurlönd og engjar samtals 87.711.900 (87,7milj.) desjatin (desjatin= 1,093 hektar). akurlönd Réttur   1926, 119
Aldur: 20f
15
En ekkert gripaland getur jafnazt að gæðum við akurland. akurland VStefNorð   , 48
Aldur: 20f
16
*hörundsliturinn [er] haustleg / hálmbleikja akurlands. akurlands GuttJGuttKv   , 320
Aldur: 20fm
17
að land-nöfnin sum hér á landi muni eiga rót sína að rekja til akurlands, er bærinn hafi verið byggður á. akurlands ÓlLárByggð   , 50
Aldur: 20fm
18
kjörin túnræktar- og akurlönd. akurlönd ArnSigHvbyggja   , 119
Aldur: 20m
19
*Og líf vort dvín sem dreymin júlínótt, / í dansi ber oss heim af akurlöndum. akurlöndum HHálfHnot   , 39
Aldur: 20m
20
dýrin, [ [...]] æddu fram og aftur um akurlöndin örvita af hræðslu. akurlöndin KiplDýrh   , 176
Aldur: 20m
21
Fimm ha akurland var metið 1 höfuð. akurland SvKrMann   , 19
Aldur: 20m
Dæmi 1 - 21 af 21    Til baka í "akurland"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns