Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 17 af  17
Síða 1 af 1
Leitarorð: leiðarhnoða

   Til baka í "leiðarhnoða"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
drap hann Mínotáros og las sig aptur út úr völundarhúsinu með leiðarhnoða því, er Aríaðne dóttir Mínosar léði honum. leiðarhnoða StollGoð   , 190
Aldur: 19s
2
Enn fremur má sjá, að leiðarhnoða framvindunnar virðist vera taugakerfið um fyrsta stig hryggstrengdýra. leiðarhnoða Birt   1963 III-IV, 19
Aldur: 20m
3
Vegormurinn gleypir þá: bindur hugann við aksturinn og augun við leiðarhnoðað. leiðarhnoðað Birt   1963 I, 9
Aldur: 20m
4
Kenning marxismans hefur ekki eingöngu orðið alþýðunni farsælt leiðarhnoða í baráttunni fyrir betra heimi. leiðarhnoða Réttur   1948, 96
Aldur: 20m
5
Heimspekiskoðanir þessar reyndu allar að verða mönnum leiðarhnoða í lífinu. leiðarhnoða SvKrMann   , 241
Aldur: 20m
6
Inngangur Jóns Gíslasonar er prýðilega saminn og vel til þess fallinn að vera fróðleiksfúsum lesanda leiðarhnoða við lestur þessa rits. leiðarhnoða TímMM   1960, 414
Aldur: 20m
7
Ritgerðir Barða verða fræðimönnum hið ágætasta leiðarhnoða út úr því moldviðri, sem eldri skoðanir hafa skapað. leiðarhnoða TímMM   1960, 192
Aldur: 20m
8
En Gunnar hefur einnig rétt þeim, sem vilja kynnast Sturlungu, gott leiðarhnoða um myrkviði ritsins. leiðarhnoða TímMM   1954, 292
Aldur: 20m
9
leiðarhnoða, sem hefur tekið ákveðna stefnu. leiðarhnoða TímMM   1954, 77
Aldur: 20m
10
Ŝá bauðst Ŝeseifur konungsson til þess að frelsa Aþenuborg frá hörmungum þessum, drap óvættina, en las sig aftur út úr völundarhúsinu með leiðarhnoða. leiðarhnoða ÁsgHjMann   I, 170
Aldur: 20m
11
skortir þó tvennt, þ.e. annars vegar raunhæft framtíðarmarkmið, sem geti verið mannkyninu leiðarhnoða til jafnvægissamfélagsins. leiðarhnoða EndimVaxt   , 205
Aldur: 20s
12
Ást föðurins þarf að hafa lífsreglur og vongæði að leiðarhnoða. leiðarhnoða FrommList   , 47
Aldur: 20s
13
Ŝeir smíðuðu vopnin [ [...]] með því að setja fram þær pólitísku hugmyndir og stefnumark, sem landsmenn höfðu að leiðarhnoða í baráttunni. leiðarhnoða JGuðnSkTh   I, 49
Aldur: 20s
14
þar sem hnoða eða leiðarhnoða, sem rennur á undan manni, vísar honum til ákveðins staðar. leiðarhnoða Skírn   1970, 146
Aldur: 20s
15
Og það er einmitt í þessum anda að Ermílof í umfjöllun sinni um Glæp og refsingu leggur höfuðáherslu á að félagslegar hörmungar, ,,úrræðaleysi``, sé leiðarhnoða sögunnar. leiðarhnoða TímMM   1985, 93
Aldur: 20s
16
og vel kann að vera að hægt sé að varpa einhverju ljósi á heimspekilegar rætur margra kvæða Einars Benediktssonar með því að rekja þetta leiðarhnoða aðeins lengra. leiðarhnoða TímMM   1991 4h, 8
Aldur: 20s
17
[hann] leitar á vit draumkonu sinnar og fær hjá henni leiðarhnoða til að elta. leiðarhnoða ŜHamrHim   , 148
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 17 af 17    Til baka í "leiðarhnoða"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns