Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 15 af  15
Síða 1 af 1
Leitarorð: skæll

   Til baka í "skæll"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Ad stinga skiæl. skiæl JRúgm   I, 438
Aldur: 17m
2
Seydi af þessari urt er halldid gód lækning vid skæli og bólgu i hest-kiapti. skæli BHGr   , 72
Aldur: 18s
3
řá tannholdid er fullt med skiæl og blædir. skiæl LFR   XV, 173
Aldur: 18s
4
*þeir sem í raudum sloppi / Boda þér blód, og búinn sulltar skiæl. skiæl LFR   X, 283
Aldur: 18s
5
Nockrir meina at Skylihøgg se allt eitt og Skælihøgg (af skæla, skeckia, skæll, skackr), edr Skáhøgg. skæll LFR   VI, 144
Aldur: 18s
6
komi nú spillíng í tønnina [::skögultönn] med, heitir hún skiæll. skiæll LFR   X, 37
Aldur: 18s
7
*boða þér blóð og búinn sultar skæl. skæl BenGröndKv   , 150
Aldur: 18s19f
8
Skæll, þegar efri gómfyllan vex fram á tennur og hindrar hross frá ad tyggja. skæll Klp   IX, 120
Aldur: 19f
9
Við henni [::hrossapestinni] lukkaðist mörgum að stinga skæl, svo að batnaði. skæl SóknRang   , 213
Aldur: 19ms
10
Skæll var ætíð brenndur með glóandi járni. skæll JsJsřjóðh   , 153
Aldur: 19s20f
11
Skæll kallast það í hestum, þegar fremsta gómfellingin [ [...]] stækkar að mun, svo að hún verður mun hærri en tennurnar. skæll MEinDýr   , 96
Aldur: 20f
12
Gísli átti oft þátt í því að lækna skæl í hrossum með því að brenna hann. skæl Goðast   1980-81, 60
Aldur: 20s
13
Að því er ég bezt veit, kemur sjúkdómsheitið skæll fyrst fyrir í íslenzkum ritum á 18. öld, í orðabókarhandriti Jóns ”lafssonar (AM 433, fol.). skæll HouserHestal   , 175
Aldur: 20s
14
,,Skæll,'' segir Magnús Einarsson (Dýralækningabók, bls. 96), ,,kallast það í hestum, þegar fremsta gómfellingin, rétt aftan við efri framtennurnar, stækkar að mun, svo að hún verður mun hærri en tennurnar. Skæll HouserHestal   , 175
Aldur: 20s
15
Við hrossasótt og skæli hefur hestum verið tekið blóð á þriðju báru í efri góm. skæli HouserHestal   , 8
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 15 af 15    Til baka í "skæll"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns