Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 13 af  13
Síða 1 af 1
Leitarorð: spruð

   Til baka í "spruð"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Ůá fjórflaugaðir legudrekar og eitt tvíflaugað akkeri, árar og spruð. spruð JóhHjaltDjúp   , 116   (1866)
Aldur: 19m
2
einn erkifjandi var á skipinu, sem gerði mönnum lífið súrt: var það klývverbóman eða ,,spruðið``, sem kallað var. spruðið SvbEgFerð   II, 694
Aldur: 20f
3
og svo var hún sigin að framan, að hver smábára gekk yfir spruðið. spruðið BSkBreiðf   II, 178
Aldur: 20m
4
Ůetta gaungulag með reistu spruði, eins og sagt er á ═slandi, maður guðs. spruði HKLBrekk   , 269
Aldur: 20m
5
ég kvaðst ætla að höggva frá okkur spruðið. spruðið JHermBsjóm   II, 232
Aldur: 20m
6
Spruðið brotnaði við stefnið, hékk það í vírbardónunum og barðist við skipið. spruðið JLárĂv   , 42
Aldur: 20m
7
Var hann [::hlýfirinn] á ,,útleggjara`` (spruði), er stóð fram af skipinu. spruði JóhBárð┴r   , 36
Aldur: 20m
8
En í þess stað töluðu yngri menn um ganglóur og landjullur með reist spruð. spruð MJohKomp   , 185
Aldur: 20m
9
þótti Ari sjálfvalinn þar sem hann var á skipi til að gera föst segl á spruði, en það þurfti alltaf að gera í hákarlalegu og vondum veðrum á skonnortum. spruði SjómVík   1948, 196
Aldur: 20m
10
Kári var víst innan við 20 tonn, hét áður Auðurinn frá Auðnum, einmastraður með reist spruð og tvö segl á spruði fyrir utan fokku, var með hekkbjálka, sem jullan var fest niður á. spruð SjómVík   1944, 93
Aldur: 20m
11
undir spruðinu, er var mjög reist og tvöfalt eins og á frönsku skonnortunum. spruðinu ┴rsr═sf   1961, 195
Aldur: 20m
12
╔g hef séð, að okkar góði og gamli sjómennskufóstri, Valurinn nefnilega, er harðbikaður, mastur, spruð og rúnnholt prýðilega mökuð og stýriskrókar og lykkjur mestan part eins og það leiki á smurðum hjólum. spruð GHagalHam   , 111
Aldur: 20s
13
┌tleggjarinn - framleggjari - klýfir - bóma - spruð - bugspjót - brandauki - gekk gegnum hringinn - bauluna (255. mynd). spruð LKr═slsjáv   II, 214   (1982)
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 13 af 13    Til baka í "spruð"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns