Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 13 af  13
Síða 1 af 1
Leitarorð: sérhannaður

   Til baka í "sérhannaður"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Fullgildur rafreiknir Getur tengst eftirtöldum búnaði [...] 4. Ritvél fyrir inn- og útskrift 5. Fleiri tækjum, um sérhannaðar aðlögunareiningar. sérhannaðar TímVerk   1973, augl
Aldur: 20s
2
Vitanlega lesa börn margt fleira en sér-hannaðar barnabækur, og vitanlega eru miklu óskýrari skil á milli bókmennta handa börnum og unglingum annars vegar, fullorðnum lesendum hins vegar. sér-hannaðar Skírn   1978, 226
Aldur: 20s
3
Í gömlu lögunum var kveðið á um, að menn gætu ekki átt lögheimili á elliheimili né í sérhönnuðum heimilum og íbúðum aldraðra eða öryrkja byggðum í tengslum við þjónustumiðstöð aldraðra eða heilsugæzlustöð, nema sveitarstjórn heimilaði undantekningu frá þessu. sérhönnuðum Sveitstjm   1991, 144
Aldur: 20s
4
því þetta mun verða fyrsta sérhannaða hjúkrunarheimili fyrir aldraða, sem byggt er hér á landi. sérhannaða Sveitstjm   1981, 18
Aldur: 20s
5
Á lóð Hrafnistu verða reist lítil sérhönnuð hús fyrir aldraða. sérhönnuð Sveitstjm   1981, 34
Aldur: 20s
6
Að sjálfsögðu var ráð fyrir því gert að koma upp sérhönnuðu húsnæði. sérhönnuðu Skaft   1982, 14
Aldur: 20s
7
Ŝað er m.a. hlutverk Framkvæmdasjóðs aldraðra að veita sveitarfélögum framlög til að kaupa eða byggja húsnæði fyrir aldraða, þ.e. sérhannaðar íbúðir fyrir aldraða. sérhannaðar Sveitstjm   1983 2h, 114
Aldur: 20s
8
Hér er annars vegar átt við sérhannaðar íbúðir, þar sem aldraðir lifa sjálfstæðu og óháðu lífi. sérhannaðar Sveitstjm   1979, 29
Aldur: 20s
9
Breytingin er sú, að sérhannaðir pallar [...] eru notaðir til að skapa þær hæðir í húsið, sem þurfa þykir hverju sinni. sérhannaðir Sveitstjm   1984 5h, 233
Aldur: 20s
10
Hefur ekki meðalmaðurinn, hálfvitinn eða geðsjúklingurinn sama rétt til að deyja eins og ungi sæti sjarmerandi myndhöggvarinn sem alveg er lamaður og getur ekki einu sinni skrifað minningar sínar á tánum á sérhannaða ritvél? sérhannaða ÓlJLeikd   , 88
Aldur: 20m
11
Hins vegar vantar þar t.d. sérhannaða skápa til geymslu á alls konar kortum, uppdráttum og teikningum. sérhannaða Saga   1982, 19
Aldur: 20s
12
Til vinnu á golfvelli þarf allmikil tæki, einkum sérhannaðar sláttuvélar. sérhannaðar ÁrbŜing   1981, 274
Aldur: 20s
13
þurfti minna vinnuafl við verkun ,,rundfisks`` og ráskerðings en við verkun íslenska ,,flatfisksins``, sem þurfti að snúa margsinnis á sérhönnuðum steingerðum. sérhönnuðum Saga   1985, 213
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 13 af 13    Til baka í "sérhannaður"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns