Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 8 af  8
Síða 1 af 1
Leitarorð: sérhljóð

   Til baka í "sérhljóð"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
sérhljóð. sérhljóð AlJóhTunga   , 59
Aldur: 20f
2
þegar beygingarendingin byrjaði á sjerhljóð. sjerhljóð BKOrðm   , 31
Aldur: 20f
3
Orðið sjerhljóð er myndað í samræmi við samhljóð, og eru nöfnin dregin af því, að sjerhljóð mynda þráfaldlega orð og atkvæði út af fyrir sig, en samhljóð eru venjulega sögð í sambandi við önnur hljóð. sjerhljóð JfDmálfr   , 2
Aldur: 20f
4
essi munur stæltra og slakra sérhljóða er þá talinn vera t.a.m. í ensku og þýsku [ [...]] Sumir telja hann skipta miklu til að greina sundur [i:] og [I:] í íslensku. sérhljóða BHljóðfr   , 86
Aldur: 20ms
5
Sumir hljóðfræðingar telja að gera verði greinarmun á sérhljóðum eftir stælingu eða slakleika talfæra vöðvanna við myndun þeirra, en hvort tveggja setur sinn sérstaka hljómblæ á sérhljóðin. Slök sérhljóð myndast þá við nokkru meira opnustig (eru ögn fjarlægari) en samsvarandi stælt. sérhljóð BHljóðfr   , 86
Aldur: 20ms
6
egar rætt er um hljóðin, er rétt að tala um sérhljóð og samhljóð. sérhljóð BHljóðfr   , 45
Aldur: 20ms
7
Sjerhljóða köllum vjer þá stafi, er menn hafa kallað hljóðstafi; hina köllum vjer samhljóða. Hljóð þau, er stafirnir tákna, köllum vjer sjerhljóð-samhljóð. sjerhljóð JespEnsk   , 1
Aldur: 20f
8
Yfirlit yfir sérhljóðin. sérhljóðin JespEnsk   , 13
Aldur: 20f
Dæmi 1 - 8 af 8    Til baka í "sérhljóð"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns