Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 11 af  11
Síða 1 af 1
Leitarorð: sérhlífni

   Til baka í "sérhlífni"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Sjerhlífnin við gjöld til almenningsþarfa kemur almennast og áþreifanlegast fram í hinum alræmdu framtalssvikum hjer á landi. sjerhlífnin Ísaf   1891, 82
Aldur: 19s
2
sérhlífni þeirra og óbeit á áreynzlu og fyrirhöfn. sérhlífni HHálfdPréd   , 381
Aldur: 19ms
3
þeim [ [...]] sem áður hafa gengið úr orustunni af sérhlífni. sérhlífni Il   , 275
Aldur: 19fm
4
hér er statt einkum aldrað fólk, sem man þá tíð, þegar andi sérhlífninnar og eigingirninnar hafði enn ekki gegnsýrt þjóðina. sérhlífninnar OGuðmVelt   , 81
Aldur: 20m
5
þegar [ [...]] vor samvitska hefir án sérhlífni svarad uppá þau [::spursmál]. sérhlífni BasthHöf   II, 40
Aldur: 18s
6
Hann hafði víst aldrei haft af neinu því að segja sem hét sjálfselska eða sérhlífni. sérhlífni HKLBarn   , 75
Aldur: 20f
7
fer því svo fjarri, að aðalsetningastíll þoli höfundi sérhlífni eða undanhald. sérhlífni HMatthStíll   , 226
Aldur: 20m
8
án þess að við hafa svo kallaða sjerhlífni, sem kemur samvinnufólki illa. sjerhlífni Húnv   , 52
Aldur: 19m
9
Ţess konar sérhlífni og þetta er eigi góð. sérhlífni Ţjóð   33, 85
Aldur: 19s
10
enfamenn [ [...]] sem af óviðurkvæmilegri sjerhlífni hafa viljað skjóta sjer undan að greiða [ [...]] hluta af barnaskólakostnaðinum. sjerhlífni Ísaf   1888, 219
Aldur: 19s
11
seinn í snúningum og seinráður, og langt frá því laus við sérhlífni. sérhlífni JTrRit   I, 51
Aldur: 20f
Dæmi 1 - 11 af 11    Til baka í "sérhlífni"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns