Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 29 af  29
Síða 1 af 1
Leitarorð: sérhver

   Til baka í "sérhver"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Sérhvað bíðr síns tíma. sérhvað GJ   , 304
Aldur: 19f
2
*Sérhvört er að hljóta eður hafa; / hrokinn kemur oft í vafa. sérhvört Hrólfsr   IV, 32
Aldur: 1718f
3
Hver að sérhverjum varð að bana, veit eg ekki. sérhverjum Safn   I, 70   (JE)
Aldur: 17f
4
*urfamadur ert þu myn säl, / þiggur af drottne sierhuort mäl, / fædu þyna og fostrid allt. sierhuort HPPass   I, 11
Aldur: 17m
5
Hvorsvegna og einn sierhvor, sem hefr þyft twn. sierhvor BHAt   , 24
Aldur: 18s
6
*sijne Gudz syngi gladur / sier huor lifande madur / heidur i huort eitt sinn. sier huor HPPass   XXV, 14
Aldur: 17m
7
sinn i hverium bæ, og hefur sier hver 2 kyrfodur. sier hver Jarðab   I, 5
Aldur: 18f
8
Landskulld hia sierhverium ábuanda 1 C fiskar, til samans 6 vætter. sierhverium Jarðab   I, 4
Aldur: 18f
9
vinr minn og frændi skrifaði rógbréf gegn mér í sérhvern hrepp sýslunnar. sérhvern Fjallk   1889, 109
Aldur: 19s
10
ekki sér heldur þurð á málinu til að fara með sérhvert það efni, sem fylgdi siðaskiptunum. sérhvert Bókmf   1866, 8
Aldur: 19m
11
*avógstur grode og alldin klar / oss verda ad notkun sierhuort är. sierhuort HPPass   III, 10
Aldur: 17m
12
Advarast hier med aller og sierhvorier, ad. sierhvorier MEmb   , 21
Aldur: 18f
13
Meðkennum vér allir og sérhverjir undirskrifaðir menn. sérhverjir Alþb   V, 567   (1639)
Aldur: 17m
14
hann er samt að nafni og virðíngu lángt fyrir ofan einn og sérhvern íslendíng, meira að segja þó mormónir væru lagðir við. sérhvern HKLPar   , 140
Aldur: 20m
15
Skode einn og sierhuør ydar og alyte med sialfum sier, huort. sierhuør SafnF   XII, 1
Aldur: 17ms
16
Fyrir því stefni jeg hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef [ [...]] til þess að mæta fyrir aukarjetti Skaptafellssýslu. sjerhverjum saf   1894, 309
Aldur: 19s
17
ad eirn og sierhvør skyllde kyrru fyri hallda. sierhvør KetGL   , 337
Aldur: 18m
18
Advara eg eirn og sierhvern. sierhvern KetGL   , 39
Aldur: 18m
19
Varð nú biskup holdvotur og sérhvör þeirra. sérhvör Munnm   , 6
Aldur: 17
20
*og sérhvað það orð, er hann sagði, / var satt --- og því beit það svo hvast. sérhvað JTrRit   VIII, 28
Aldur: 20f
21
*hann er i nand þo siaist sijst, / sier huorn dag er hanz ahlaup vijst. sier huorn HPPass   IV, 19
Aldur: 17m
22
*þúfur sínar sérhvör átti / sem að eyjar voru þá. sérhvör SBrRs   IV, 28
Aldur: 19fm
23
at sigla [ [...]] til sérhvörs innedr útlenzks stadar. sérhvörs SafnRv   1968, 13   (1786)
Aldur: 18s
24
* að þreyja og vona / eða þegja um sérhvað / og út af deyja svona. sérhvað SBrLj   II, 70
Aldur: 19fm
25
fús vil eg leggja mig undir sérhuad, sem hann mér úthlutar. sérhuad SturmHugv   III, 94
Aldur: 19m
26
ad forbetra kyrkiuna uppa serhuad sem hana vantar til sæmelegrar biggingar. serhuad Bps   AII 11, 654   (1688)
Aldur: 17s
27
annig var sérhver dagur ofurefli. sérhver HKLHeimsl   I, 17
Aldur: 20m
28
*þín hýr velþóknan sérhvað ól. sérhvað Jorl   II, 4
Aldur: 18s19f
29
etta sérhvað legg eg innan í þetta bréf, og óska yður afhendast mætti heilum á hófi. sérhvað Jorkf   II, 102   (1737)
Aldur: 18m
Dæmi 1 - 29 af 29    Til baka í "sérhver"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns