Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 12 af  12
Síða 1 af 1
Leitarorð: sérhæfur

   Til baka í "sérhæfur"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
við ofurölvun virðist alkóhól ekki orka á önnurlíffæri en heilann, og þar er verkunin einnig sérhæf. sérhæf AlfrAB   19, 36
Aldur: 20m
2
Og skilyrðingin gat verið furðulega sérhæf. sérhæf AlfrAB   18, 82
Aldur: 20m
3
kerfið veitir fræðslu um alhæf en ekki sérhæf efni. sérhæf BahnsHug   , 68
Aldur: 20m
4
þeim bætast fleiri og fleiri sérhæfir eiginleikar, eftir því sem vexti og þroska fleygir fram. sérhæfir AlfrAB   10, 9
Aldur: 20m
5
řegar heilbrigðar frumur skipta sér, gegna hinar nýju frumur tilteknu, sérhæfðu hlutverki. sérhæfðu AlfrAB   7, 90
Aldur: 20m
6
řar sem meistarinn er oft sérhæfur í einhverri ákveðinni gerð veiðarfæra [...] vill kennslan oft verða götótt. sérhæfur TímVerk   1979, 27
Aldur: 20s
7
Hver reynir að gera sig sérhæfan í sinni mennt. sérhæfan Réttur   1930, 362
Aldur: 20f
8
leitin er vinna sérhæfra manna í stofnunum. sérhæfra TímVerk   1948, 42
Aldur: 20m
9
Frumur geta einnig verið sérhæfar og ætlað ákveðið verkefni. sérhæfar AlfrAB   1, 9
Aldur: 20m
10
Aðrar greinar almennrar hugsunarfræði beina spjótum sínum að ýmsum sérhæfari orðum. sérhæfari Skírn   1973, 131
Aldur: 20s
11
mikill hluti færustu tæknisérfræðinga okkar flyzt úr landi og sérhæfir starfskrafta þeirra, sem ennþá sitja heima, eru illa nýttir og vanmetnir. sérhæfir Iðnm   1961, 79
Aldur: 20m
12
Verkun gerhvata er sérhæf, öflug og mikilvirkari en verkun nokkurs efnis, sem efnafræðingar hafa sett saman. sérhæf AlfrAB   18, 83
Aldur: 20m
Dæmi 1 - 12 af 12    Til baka í "sérhæfur"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns