Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 8 af  8
Síða 1 af 1
Leitarorð: sérkennilegur

   Til baka í "sérkennilegur"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
svo að á hverju svæði eru ýmis dýr, sem eru sérkennileg (karakteristisk) þar. sérkennileg BSæmSpend   , 40
Aldur: 20f
2
að þú vildir heldur, að við hefðum glatað því öllu, sem okkur er sérkennilegt. sérkennilegt EHKvRit   V, 127
Aldur: 20f
3
Með þessari skilgreiningu hefur Volkelt fyrst og fremst í huga aðgreiningu hins fagra og hins sérkennilega (charakteristische á þýzku). sérkennilega BrBjarnVit   , 102
Aldur: 20m
4
viðleitni að sýna sland öðru vísi en það er, að draga fram vissa þætti, sem alls ekki eru sérkennilegir fyrir sland. sérkennilegir Helgaf   1943, 262
Aldur: 20m
5
beztu persónur Jóns Thoroddsens eru einmitt hvorttveggja, samkennilegar (typiskar) og sérkennilegar (karakteristískar). sérkennilegar SJJTh   II, 536
Aldur: 20m
6
Jón var skyggn á hið sérkennilega samferðafólk sitt, en sá um leið hið samkennilega í fari þess. sérkennilega SJJTh   II, 466
Aldur: 20m
7
sunnudaginn 14. apríl 1521 gátu Magellan og menn hans hrósað happi yfir einum sérkennilegasta sigri sínum. sérkennilegasta SjómVík   1959, 95
Aldur: 20m
8
Og nú slær í hinn sérkennilegasta bardaga, sem Sturlunga getur. sérkennilegasta GBenRýnt   , 14   (1949)
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 8 af 8    Til baka í "sérkennilegur"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns