Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 17 af  17
Síða 1 af 1
Leitarorð: sérkredda

   Til baka í "sérkredda"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Ameríku-Reglan hefir nú loks eftir langa baráttu látið af sérkreddum sínum. sérkreddum ÍslGT   I, 15
Aldur: 19s
2
Stofnaði hann þá brátt ásamt öðrum sérstakan verkamannaflokk í þinginu, sem er einna lausastur allra rússneskra stjórnmálaflokka við allar sérkreddur. sérkreddur 3Ið   1918, 197
Aldur: 20f
3
Hinsvegar eru ýmsar sjerkreddur og tillit til sjerstakra hagsmuna. sjerkreddur Alþt   1927, 2988
Aldur: 20f
4
Þetta er ekki sjerkredda neins einstaks manns. sjerkredda Bjarki   1903, 21-1
Aldur: 20f
5
þrátt fyrir ,,sérkreddur`` sínar um áfengið. sérkreddur Eimr   1915, 171
Aldur: 20f
6
Hafa þeir [::klerkar og munkar] um langan aldur að mestu leyti haft á hendi uppfræðslu alþýðunnar og notað sér það til þess að kenna henni sérkreddur sínar og hindurvitni. sérkreddur Fjallk   1903, 69
Aldur: 20f
7
margir eru bundnir hver við sína sérklæddu, eg vil ekki segja ,,grillu``. sérklæddu Skírn   1906, 391
Aldur: 20f
8
sérkreddu flokksins gætir lítið meðan forsprakkans nýtur við. sérkreddu Skírn   1906, 222
Aldur: 20f
9
í baráttunni móti sjerrjettindum og sjerkreddum landshlutanna. sjerkreddum Skírn   1922, 162
Aldur: 20f
10
Þess vegna leit kirkjan allar sjerstefnur og sjerkreddur óhýru auga. sjerkreddur Skírn   1921, 138
Aldur: 20f
11
að í ritgerðinni sé að finna 5--6 hirðuleysisvillur og fáeinar sérkreddur. sérkreddur Skírn   1916, 137
Aldur: 20f
12
En í byrjun 18. aldar og langt fram eftir 19. öld fóru margir að fylgja sérkreddum í þeim efnum. sérkreddum ÞThLýs   III, 82
Aldur: 20f
13
Hvað hefir málari, sem dæmir um málverkasýningu, annað til brunns að bera en sinn persónulega smekk, sinn geðþótta og sérkreddur? sérkreddur 3Ið   1934, 107
Aldur: 20m
14
að ég gæti með nokkru móti skilið menn, sem lögðu það á sig að læra einhverjar sérkreddur í trúmálum. sérkreddur HOttHlíð   , 148
Aldur: 20m
15
Af þessu má vera augljóst, hversu sálarleg heilbrigði læknisins er mikilvæg, hversu öll árátta, sérkreddur og skoðanameinlokur eru hættulegir annmarkar í fari hans. sérkreddur KStrandHug   , 183
Aldur: 20m
16
Hvort sem um er að ræða sérkreddu eða breytt aldarfar, hef eg ekki [ [...]] getað trúað öðru en lífið ætti að verða því merkilegra og fjölskrúðugra sem menn reyndu fleira. sérkreddu SNordFÁ   , 161   (1949)
Aldur: 20m
17
Ásgeir [ [...]] taldi það mikla og afdrifaríka mannfélagsmeinsemd að láta sérkreddur koma í veg fyrir samstarf guðstrúarmanna til almennra þjóðfélagsáhrifa. sérkreddur Andv   1973, 31
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 17 af 17    Til baka í "sérkredda"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns