Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 15 af  15
Síða 1 af 1
Leitarorð: sérlega

   Til baka í "sérlega"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
bidium [ [...]] sierliga fyrer ollum oss Innbyrdis. sierliga MEHandb   , B VIIr
Aldur: 16m
2
Ad þui [::yfirvaldinu] geingur ecke til Hiarta sielliga vm Guds Rijke og Religion. sielliga DietrPass   , H IVv
Aldur: 16s
3
hefir sá eldur seinna upp komið, en hvenær það skeði sérlega veit ég ekki datum. sérlega Safn   I, 33   (JE)
Aldur: 17f
4
Eynkum / Sierlega. sierlega RJónGramm   , 163
Aldur: 17m
5
og það gerði hann helzt alvarlegast og sérlegast á aftökustaðnum. sérlegast DavGald   , 151   (1654)
Aldur: 17m
6
Var það gert á þeim forsendum, að þetta væri bréf, sem stiftsyfirvöldunum hefði verið ,,sérlega tilskrifað``. sérlega JónHelgMann   III, 131   (1798)
Aldur: 17s
7
Ekki get eg nú neitt svo sérlega sagt þér af högum mínum hér. sérlega Konbréf   , 117   (1818)
Aldur: 19f
8
ar eru ákaflega miklir galdramenn og sérlega máttugir. sérlega JThSk   II, 176
Aldur: 19m
9
Faðir minn sagðist nú ekki hafa hugfest þetta svo sérlega. sérlega Jj2   III, 437
Aldur: 19m
10
varð strax sérlega felmtursfullur svo hann kastar frá sér heykróknum. sérlega Jj2   I, 308
Aldur: 19m
11
átti hann unga og fríða konu er honum þótti sérlega væntum. sérlega Jj2   I, 427
Aldur: 19m
12
ær voru hinar ræðnustu og sérlega alúðlegar. sérlega Jj2   III, 122
Aldur: 19m
13
essi hæfileiki [ [...]] á [ [...]] sjerlega mikinn þátt í því starfi andans, sem kallað er að hugsa (hugsan). sjerlega BThMMenn   , 10
Aldur: 19s
14
samt var hún ekkert sérlega ángráð. sérlega HKLSalka   , 55
Aldur: 20fm
15
Undanfarna daga hefur hún ekki verið sérlega þjáð þó hún sé máttfarin. sérlega GrSigfSól   , 182
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 15 af 15    Til baka í "sérlega"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns