Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 100 af  110
Síða 1 af 2
Leitarorð: sérlegur

   Til baka í "sérlegur"    Ný leit
   Næsta síða 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Til einnrar aluarligrar [ [...]] bænar [ [...]] hæfer eirna best eitt sierligt leyneligt af vik / og heimugligur stadr. sierligt CorvPass   , A IIv
Aldur: 16m
2
o at Christur setie þar onguann sierligann tijma tijl / nær ed vier skulum ganga tijl þessa sacramentisins. sierligann CorvPost   I, 110r
Aldur: 16m
3
og hofdu sitt hid sama sierlega svar. sierlega DI   XII, 696   (1554)
Aldur: 16m
4
Ok ad þetta sieu ecki þeir sierliger hluter sem Diofullin hrædist. sierliger MEHandb   , A IIv
Aldur: 16m
5
huersu annarligur og sierligur sa gode mann Pall var j m;{o}rgum hättum. sierligur Alþb   II, 413   (1594)
Aldur: 16s
6
DROTTIN mun giøra Sierligan hlut / millum Israelis hiardar og Egiptanna. sierligan GuðbrorlBibl   2M 9, 4
Aldur: 16s
7
þeir ed aller voru sierliger (Yppurstu menn) a millum Israels sona. sierliger GuðbrorlBibl   4M 13, 3
Aldur: 16s
8
og [hann] bio einsliga i einu sierligu Hwse. sierligu GuðbrorlBibl   2Kon 15, 5
Aldur: 16s
9
og [guð] fyrirhiet honum / ad hann villde lata hann verda ad sierlegre þiod. sierlegre SummGT   , A IVr
Aldur: 16s
10
Efnið það sérlegasta er að Valfinna var kóngs dóttr. sérlegasta Munnm   , 67
Aldur: 17
11
su atf;{o}r hindradist firir sierlegur saker. sierlegur Alþb   IV, 319   (1616)
Aldur: 17f
12
þó skal segja nokkuð það sérlegasta. sérlegasta Safn   I, 43   (JE)
Aldur: 17f
13
Ekki er getið um neina sérlega hluti aðra á hans daga. sérlega Safn   I, 38   (JE)
Aldur: 17f
14
sáust undarlegir og sérlegir hvalfiskar í Borgarfirði. sérlegir Ann   I, 267
Aldur: 17f18m
15
Oddur hafði frelsazt úr sjávarháska [ [...]] fyrir sérlegt guðs almætti. sérlegt Ann   I, 245
Aldur: 17f18m
16
sérlegur óþerrir [ [...]] svo ei varð heyskapað. sérlegur Ann   IV, 547
Aldur: 17f18s
17
fostur og bindindi sierlegs matar. sierlegs GAndrDeil   , 20
Aldur: 17m
18
eir kváðu mig sérlegan vera. sérlegan JlInd   I, 69
Aldur: 17m
19
Sierlegur Sui sensus, singularis. sierlegur RJónGramm   , 79
Aldur: 17m
20
Efned þessara orda til ydar Herradomz [ [...]] er þad sierlegasta, ad. sierlegasta SafnF   XII, 37
Aldur: 17ms
21
H;{o}nde={n} a þessu transscripto er sierleg i þvi ad legger stafanna eru flester tv;{o}fallder. sierleg DI   XIII, 49   (M)
Aldur: 17s18f
22
Verdur þetta æred sierlegt (urimeligt) þá framm á sæker. sierlegt MSkr   II, 167
Aldur: 17s18f
23
Faðer spekínga þessara er nockr sjerligr maðr, Seneca að nafne. sjerligr JlGrvKlím   , 211
Aldur: 18m
24
hún fær sjerlegan rýmri bústað og betri næríngu. sjerlegan HFKvöldv   I, 43
Aldur: 18s
25
að er sjerlegt! jeg fyrir mitt leiti fæ af guði allt, sem jeg bið um. sjerlegt HFKvöldv   II, 47
Aldur: 18s
26
Félagit hafdi sett í hit siøtta Bindini þau almennilegu manntøl frá 1735 til 1770, ásamt ødrum sérligri frá Stiptan þesz 1779 til 1784. sérligri LFR   VII, XXII
Aldur: 18s
27
eigi einúngis sem serligri prýdi á Ritbindinum þess [::félagsins] helldr og sem jafnframt uppørvandi og nytsamri frásøgn. serligri LFR   II, XX
Aldur: 18s
28
Skridqvikindanna andpípur (tracheæ) eru miklu sérligri, er þær giørdar af treflum, skrúfa, utan um eirn sívalníng. sérligri LFR   X, 221
Aldur: 18s
29
að er nokkuð sérlegt! Hvaða vörur voru þar, og með hvaða prís eru þær seldar? sérlegt SPétLeik   , 16
Aldur: 18s
30
vegna þess að það tilfelli er nokkuð sérlegt. sérlegt GVídBr   , 117
Aldur: 18s19f
31
hann var nokkut serlegr sem þeir frændr fleiri. serlegr Esprb   VIII, 2
Aldur: 19f
32
Sérlegt er það þá, ef hann gerir það. sérlegt IJHúsf   , 96   (1822)
Aldur: 19f
33
Síðan eg skrifadi þér [ [...]] hefur ekkert sérlegt á daga mína drifið. sérlegt IJHúsf   , 49   (1815)
Aldur: 19f
34
Serlegt er, ad sløckva má eldinn þá vill í hverri holu, med því, ad byrgja hana med mold. serlegt Klp   IV, 30
Aldur: 19f
35
sérleg og hjátrúarfull og bjó til allra handa orðskrípi. sérleg BThLj   II, 249
Aldur: 19fm
36
Mér virðist það næsta sérlegt, að aðalatkvæði meira hluta nefndarinnar sýnist í fljótu áliti hefðinni hlynntari enn varaatkvæðið. sérlegt Alþ   1845, 213
Aldur: 19m
37
því að vér höfum ekkert sérlegt á móti því, að efninu til, sem hann fer fram á. sérlegt Alþ   1859, 1474
Aldur: 19m
38
fór síðan í guðs nafni frá Leipzig með sérlegri hugarrósemi. sérlegri Felsenb   , 15
Aldur: 19m
39
hvur rithöfundur breíðir nokkurskonar sjerlegann blæ ifir þann hugmindavef, er menn kalla ritgjörð. sjerlegann Fjöln   II 1, 4
Aldur: 19m
40
framgaungu og klæðaburði þóktu þeir heldur seinfara og sérlegir. sérlegir Jj   II, 152
Aldur: 19m
41
er ekki í það sinn neitt sérlegt að segja af fiskifángi hans. sérlegt Jj   I, 133
Aldur: 19m
42
hugsar hann muni nokkuð sérlegt erindi eiga þar hann sé á ferð því þess var hann sjaldan vanur. sérlegt Jj2   III, 394
Aldur: 19m
43
Ekki veit eg hvort neitt sérlegt er á milli hans og biskups. sérlegt Rvíkurbr   , 68   (1851)
Aldur: 19m
44
sérligir bátar og lagaðir eftir tilheyrandi vatnsfalli. sérligir TSæmFerð   , 19
Aldur: 19m
45
falligt og sérligt (ejendommelig). sérligt TSæmFerð   , 259
Aldur: 19m
46
Svo er rodi sá sjerlegur sem slær á Mars. sjerlegur Urs   , 32
Aldur: 19m
47
Fæstir þeirra stada, er bera sjerlegan lit. sjerlegan Urs   , 57
Aldur: 19m
48
gat Sigmundur þess þá, að sjerleg þætti sjer fylgja Guðrúnar. sjerleg sl   2, 37
Aldur: 19m
49
mína sérlegu ánægju, sérlegt þakklæti [ [...]] yfir þeim mér sendu munum. sérlegu rfJ   I, 246   (1860)
Aldur: 19m
50
ar einhvers staðar kvað fyrrum hafa verið pollur, Dofrabrunnur, með allra handa sérlegum steinum. sérlegum Sókn   II, 23
Aldur: 19ms
51
egar um sérleg merkismál er að ræða, má skjóta staðfestingu laganna heim til móðurlandsins. sérleg ArnSigEsm   III, 151   (1885)
Aldur: 19s
52
Porphyrmyndan er sérleg og þannig, að á steinunum sést engin kristallamynd, né nokkur korn eða samsetningarhlutföll. sérleg BGröndStein   , 100
Aldur: 19s
53
En skoðanir hennar eru þó nokkuð sjerlegar. sjerlegar Draupn   I 1, 113
Aldur: 19s
54
varla er hægt að finna nein sérleg afbrigði frá íslenzku máli. sérleg FJGrænl   , 39
Aldur: 19s
55
Páfinn hefir heldr ekki neitt sérlegt (extraordinært) erindreka umboð í sögu guðsríkis. sérlegt Fjallk   1896, 83
Aldur: 19s
56
ef annaðhvort sérlegt torveldni eða vandræði skyldu upp á falla með býlanna burtbyggingu. sérlegt FrEggFylg   I, 216
Aldur: 19s
57
Fyrst hið almenna, svo hið sjerlega, fyrst hin andlega þörf, svo hin verklega. sjerlega Framsókn   1897, 38
Aldur: 19s
58
hugsar, hann muni nokkurt sérlegt erindi eiga. sérlegt MBjjs   , 192
Aldur: 19s
59
nema sérlegar orsakir bæri til. sérlegar MelEnd   , 13
Aldur: 19s
60
hann [ [...]] lagði kapp á að vera sjerlegur og sýnast [ [...]] verri en hann var. sjerlegur Nf   XXIII, 79
Aldur: 19s
61
heldr en einmitt sérlegr (spesiel) áhugi fyrir þeim stórmálum, sem nú verða fyrir á þingi. sérlegr Skuld   1879, 183
Aldur: 19s
62
þá held eg, ef ekki kemur neitt sérlegt fyrir. sérlegt rfJ   II, 179   (1872)
Aldur: 19s
63
er það sérleg sjón að sjá löggjafarsamkomur láta uppi innri ágreining um framkomuna móti erlendu valdi. sérleg EBenLm   II, 440
Aldur: 19s20f
64
En stiftsyfirvöldin gátu nú eiginlega heldur ekki fundið honum neitt sérlegt til foráttu. sérlegt JsJsRit   III, 329
Aldur: 19s20f
65
sé nokkuð sérlegt við allt þetta, heimskur minn, þá var það það, að mæta hér meystúlku. sérlegt MJSherl   II, 441
Aldur: 19s20f
66
Ef til vill sérlegur að eðlisfari en þó meir fyrir uppeldi. sérlegur Gjall   III, 333
Aldur: 19s20f
67
Hann kvaðst Vandráður heita; "Sérlegt" er nafn þitt``, kvað Magnús. "sérlegt" Mbl   16/4 1914, 763
Aldur: 20f
68
en þó verið taldir sérlegir nokkuð, sem allir útkjálkabúar. sérlegir SSigfj   XIV, 63
Aldur: 20f
69
sérlegir í ýmsum háttum og ánalegir. sérlegir SSigfj   X, 87
Aldur: 20f
70
var mjög reglubundinn í sumum háttum og sérlegur. sérlegur Aðvestan   II, 105
Aldur: 20fm
71
Hinsvegar þótti hann sérlegur í sumum greinum. sérlegur Aðvestan   II, 136
Aldur: 20fm
72
Rithöfundar og listamenn eru oft einkennilegir í háttum, sérlegir og inniluktir að ýmsu leyti. sérlegir GFrRit   VII, 169
Aldur: 20fm
73
tækifæri fyrir einstaklingana til þess að afla sér bæði sérlegrar og almennrar þekkingar. sérlegrar HallHHugv   , 20
Aldur: 20fm
74
þær eggjahvítusameindir, sem not eru fyrir til hverrar sérlegrar starfsemi. sérlegrar AlfrAB   18, 87
Aldur: 20m
75
augu vor starfa saman á sérlegan hátt, sem frábrugðinn er sjónmáta margra dýra. sérlegan AlfrAB   15, 58
Aldur: 20m
76
svo sem tilraunadýr gera með því að þrýsta á hnappa til fæðuöflunar eða með því að hlaupa um sérleg völundarhús. sérleg AlfrAB   15, 12
Aldur: 20m
77
nokkuð spillir með köflum ásókn hans að nota sérleg orð og óvenjuleg orð. sérleg Andv   1962, 229
Aldur: 20m
78
fylgd með hertogafrúnni voru nefnilega sérlegir trúnaðarmenn Lúðvíks. sérlegir BergJMann   , 139
Aldur: 20m
79
tsýnið er kannske ekki sérlegt, en hreina loftið er fyrir öllu, sagði íþróttafulltrúinn. sérlegt GBergsLeikf   , 142
Aldur: 20m
80
hinn gamli Eiríkur, sem Jonni og nokkrir félagar hans höfðu haft að læriföður í talsvert sérlegu orðbragði. sérlegu GHagalKon   , 426
Aldur: 20m
81
hefði ekki sérlega rödd, en væri verulega lagvís. sérlega GHagalMaríum   , 225
Aldur: 20m
82
Svo talaði þá Björn, sá sérlegi gamli Björn. sérlegi GHagalStV   II, 44
Aldur: 20m
83
Svoddan hefir sérlegar verkanir á kvenmanninn. sérlegar GHagalStV   I, 214
Aldur: 20m
84
eins og úti á þekju og yfirleitt ósköp sérlegur. sérlegur GHagalStV   II, 264
Aldur: 20m
85
Og um þann kvenmann var mjög sérlega ástatt. sérlega GHagalStV   II, 286
Aldur: 20m
86
Hann var [ [...]] greindarlegur í tali, en dálítið sérlegur. sérlegur GHagalVirk   , 28
Aldur: 20m
87
Edward B. Lawson, sérlegur sendiherra og ráðherra með umboði fyrir Bandaríki Ameríku á slandi. sérlegur GMMVirk   1 1951, 5
Aldur: 20m
88
Báðir voru þeir nafnar allvel greindir, en báðir sérlegir nokkuð. sérlegir Grímaný   II, 198
Aldur: 20m
89
Heldur virtist hann sérlegur og fara hjá sér á mannamótum. sérlegur Grímaný   II, 89
Aldur: 20m
90
þann myndugleik sem hefst þar sem því sérlega sleppir og hið algilda tekur við. sérlega HKLEld   , 105
Aldur: 20m
91
Um þvílíkt land segir í sálmi [ [...]] að þar standi ein sérleg barónshöll á súlum. sérleg HKLPar   , 175
Aldur: 20m
92
Guðlaug var greind kerling, en sérleg. sérleg IndrIndrDagur   , 8
Aldur: 20m
93
Hvert land hefur sín sérstöku skilyrði og sína sérlegu erfiðleika við að etja. sérlegu Iðnm   1960, 62
Aldur: 20m
94
Hann var sérlegur í látbragði og sérlegur í klæðaburði. sérlegur JBjörnMátt   , 211
Aldur: 20m
95
Ekkert vissi Einar til þess, að neitt sérlegt hefði við borið á Upsum. sérlegt JónHelgMann   II, 24
Aldur: 20m
96
var hann framhleypinn, hávaðasamur og gamburmikill, þegar eitthvað sérlegt var á seyði. sérlegt JónHelgMann   II, 154
Aldur: 20m
97
Hann vex upp með föður sínum, verður sérlegur, hugsar mest um siglingar og landakönnun, leggur stund á dýraveiðar og klæðist jafnan eltum bjarnskinnsfeldi. sérlegur Skírn   1944, 146
Aldur: 20m
98
margir [::þjóðflokkanna] eru horfnir eða eru að hverfa og týna sérlegri þjóðtilveru sinni. sérlegri SvKrMann   , 187
Aldur: 20m
99
ég held við verðum að kalla þig ,,sérlegan aðstoðarmann hr. Hopkins``. sérlegan WilsonGrá   , 120
Aldur: 20m
100
,,Nei, en mér fannst hann eitthvað svo sérlegur, ég held ég verði helzt að segja sunnudagslegur, að mér er forvitni á að vita, hver hann er.`` sérlegur GHagalEFGær   , 104
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 100 af 110    Næsta síða   Til baka í "sérlegur"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns