Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 19 af  19
Síða 1 af 1
Leitarorð: sóttkveikja

   Til baka í "sóttkveikja"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Barnsfarasóttin er bakteríu-sjúkdómur, sem stafar af sóttkveikju (bakteríu). sóttkveikju VJLækn   , 604   (1900)
Aldur: 18s
2
Ëþrifnaður [ [...]] er hinn mesti heilsuspillir manna og sóttkveykja á ═slandi. sóttkveykja NF   XXIII, 97
Aldur: 19m
3
reynandi væri að kveykja pest í kanínunum með sóttkveykjum (mikrober). sóttkveykjum Fjallk   1888, 19
Aldur: 19s
4
sá hiti drepr ekki sóttkveykjurnar (,,bakterírunar``). sóttkveykjurnar Fjallk   1887, 78
Aldur: 19s
5
að gagnrýna agnkvikindi og sóttkveikjur í mannlífinu. sóttkveikjur EBenLm   I, 280--281
Aldur: 19s20f
6
sóttkveikja sú, er veikinni veldur. sóttkveikja Eimr   1914, 100
Aldur: 20f
7
og getur að líta myndir, er sýna hinar fegurstu sóttkveikjur dafna í óhreinindunum. sóttkveikjur Réttur   1928, 163
Aldur: 20f
8
sóttkveikjurnar bera lægra hlut. sóttkveikjurnar Skírn   1913, 31
Aldur: 20f
9
meginorsök taugaveikinnar er sóttkveikja. sóttkveikja Skírn   1908, 238
Aldur: 20f
10
eru hrákar tæringarveikra brendir til, að útrýma sóttkveikjunni. sóttkveikjunni Skírn   1905, 151
Aldur: 20f
11
hann finnur sóttkveikju að mjög skæðum sjúkdómi í hænsnum, sem nefnist hænsnakólera. sóttkveikju Skírn   1923, 135
Aldur: 20f
12
Skýring þessa máls felst í tveim töfraorðum, en þau eru: Sóttkveikjur og ónæmi. sóttkveikjur VStefNorð   , 95
Aldur: 20f
13
að þegar ózon er blandað saman við loftið [ [...]] þá tekur það ekki einungis fyrir alla óþægilega lykt; en drepur líka sóttkveikjur og rotgerla. sóttkveikjur Ăgir   1913, 6
Aldur: 20f
14
Sótthreinsun er það, að drepa sóttkveikjur. sóttkveikjur ═saf   1904, 158
Aldur: 20f
15
Ef grunur leikur á, að matur sé sóttmengaður, eins og t.d. mjólk eða kjöt af sóttdauðum skepnum, þá má eyða sóttkveikjunum með suðu. sóttkveikjunum JSigMatr   , 13
Aldur: 20fm
16
,,Sóttkveikjurnar`` eða ,,sýklarnir``, er valda öllum þessum sjúkdómum, eru einmitt ýmsar bakteríutegundir. sóttkveikjurnar SStPlt   , 60
Aldur: 20fm
17
Og ekki einu sinni hinir allra snjöllustu kunnu að varast eða óttast sóttkveikjur. sóttkveikjur BergJMann   , 23
Aldur: 20m
18
því að hann taldi líklegast, að þessu mundi valda sóttkveikja, sem væri í fjósinu, kæmist í andfæri kálfanna og orsakaði bólgu í þeim. sóttkveikja Grímaný   IV, 376
Aldur: 20m
19
víðtækar ályktanir um lifandi sóttkveikjur sem líklegustu orsök næmra sjúkdóma yfirleitt. sóttkveikjur VJLækn   , 598
Aldur: 20m
Dæmi 1 - 19 af 19    Til baka í "sóttkveikja"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns