Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 28 af  28
Síða 1 af 1
Leitarorð: yfirnáttúrlegur

   Til baka í "yfirnáttúrlegur"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Helldur er hann [::líkami Krists] ein Himnesk Fæda / Yferaatturlig. yferaatturlig GŽUndirrétt   N, IIr
Aldur: 16s
2
Eitt Yfer-Natturlegt Furdu-Verk. yfer-natturlegt VídPín   Q, 2v   (StJ)
Aldur: 18f
3
Prodigiosus [ [...]] undarlegur, yfernatturlegur. yfernatturlegur JĮNucl   , 1290
Aldur: 18m
4
eru ryndir menn farnir at kasta óvirding í hennar yfirnátturlega krapt. yfirnátturlega BHGr   , 55
Aldur: 18s
5
kraptaverk [ [...]] eru slík yfirnáttúrleg verk, ad þau útheimta guddómlegann krapt. yfirnáttúrleg Balle   , 4
Aldur: 18s
6
Ęxli (excrescentia), kallaz yfirnáttírligr vøxtr holldsins, hvar sem hellz þat er á líkamanum. yfirnáttírligr LFR   X, 58
Aldur: 18s
7
Hún er vafalaust sjaldgæfust allra yfirnáttúrlegra gáfna. yfirnáttúrlegra JĮŽj   I, 410
Aldur: 19m
8
Sér hún þá með yfirnáttúrlega auganu mann koma frá mjölsekkjunum. yfirnáttúrlega JĮŽj2   I, 19
Aldur: 19m
9
að mynd hans í yfirnáttúrlegri stærð væri [ [...]] steypt úr málmi. yfirnáttúrlegri Žjóð   16, 159
Aldur: 19m
10
og Gabríela, slíkur snillíngur, svo úng, varð nærri að yfirnáttúrlegri veru. yfirnáttúrlegri Bjarki   1898, 80
Aldur: 19s
11
það sem fylgir hverri trú meðan hún er í broddi lífsins, það er yfirgnæfing hins yfirnáttúrlega. yfirnáttúrlega Fjallk   1891, 38
Aldur: 19s
12
að hún, náttúran öll, hvílir á yfirnáttúrlegu undirlagi. yfirnáttúrlegu JBjPréd   , 124
Aldur: 19s
13
hversu miklu meira --- oss liggr við að segja yfirnáttúrlegt þolgæði þarf þá til að sitja yfir að svara slíku. yfirnáttúrlegt Skuld   1879, 268
Aldur: 19s
14
en ekki fara sögur af að hann [::Wimmer] hafi framið yfirnáttúrleg verk áður. yfirnáttúrleg Sunnf   IV, 76
Aldur: 19s
15
að stiptsyfirvöldin þurfi að hafa yfirnáttúrlegt afl til þess, að. yfirnáttúrlegt Ķsaf   1894, 149
Aldur: 19s
16
hann vildi ekki fullyrða að fyrirbrigði þessi væru af yfirnáttúrlegum (supernatural) uppruna. yfirnáttúrlegum Andv   1914, 34
Aldur: 20f
17
Hann [::Jesús] er yfirnáttúrlegur. yfirnáttúrlegur Bjarki   1902, 39-1
Aldur: 20f
18
Žessi ,,yfirnáttúrlega`` opinberun hefur því aðeins verið ætluð til þess að minna menn á hina upprunalegu, náttúrlegu opinberun skynseminnar. yfirnáttúrlega ĮHBSaga   V, 306
Aldur: 20fm
19
Žað var margra manna trú, að hann hefði yfirnáttúrlegan mátt sem læknir. yfirnáttúrlegan Amma   , 335
Aldur: 20m
20
Ég ætla að taka dæmi af galdralækníngum, svokölluðum yfirnáttúrlegum lækníngum. yfirnáttúrlegum HKLDagl   , 167
Aldur: 20m
21
Žessi stúlka hafði nú [ [...]] staðið í sambandi við yfirnáttúrleg öfl og æðri verur um skeið. yfirnáttúrleg HKLHeimsl   I, 255
Aldur: 20m
22
það voru yfirnáttúrleg hlaup, það var endurlausnin, það var frelsið sjálft. yfirnáttúrleg HKLHeimsl   II, 149
Aldur: 20m
23
Yfirnáttúrlegir atburðir eru fyrir þá sök óviðkunnalegastir, að þeir raska þeirri þekkíngu á heiminum sem er grundvöllur manneskjunnar, og skilja sálina eftir í lausu lofti. yfirnáttúrlegir HKLSjfólk   , 277
Aldur: 20m
24
Sumir álíta að hið yfirnáttúrlega stafi af því að drottinn sé gáfaðri en mennirnir og vilji sýna þeim frammá að svo sé. yfirnáttúrlega HKLSjfólk   , 277
Aldur: 20m
25
jafnframt hafði hann unnið sig áfram á sviði hins yfirnáttúrlega. yfirnáttúrlega JĮrnFólk   , 70
Aldur: 20m
26
Henni líður illa í návist manna sem eru gæddir yfirnáttúrlegum hæfileikum. yfirnáttúrlegum JĮrnVeturnóttak   , 81
Aldur: 20m
27
Yfirnáttúrulegt er á hverjum tíma eða fyrir hvern mann það, sem liggur handan við takmörk þekkingar hans og skilnings. yfirnáttúrulegt SNordLíf   , 168
Aldur: 20m
28
ef við föllumst á að dulspekingurinn, spámaðurinn, verði í raun og sannleika fyrir einhvers konar yfirskilvitlegri reynslu, en trúum samt ekki á yfirnáttúrlega veröld, hvað er þá á seyði? yfirnáttúrlega TímMM   1990 2h, 15
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 28 af 28    Til baka í "yfirnáttúrlegur"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns