Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 9 af  9
Síða 1 af 1
Leitarorð: brugghús

   Til baka í "brugghús"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Brugghúsið nýtt. Brugghúsið Alþb   V, 348   (1634)
Aldur: 17m
2
var mörgum kornhlöðum og brugghúsum breytt í vefstofur. brugghúsum JGuðnMann   , 111
Aldur: 20m
3
Glöggskyggn útlendingur, sem ferðaðist um sland síðastliðið sumar, við hafði þau orð um landið, að það væri brugghús veðurfarsins. brugghús Náttúrufr   1955, 57
Aldur: 20m
4
hún [ [...]] ætlaði með það [þe: hornið] út í brugghúsið. brugghúsið VHeidFólk   , 33
Aldur: 20m
5
ær leiddu hana yfir garðinn að brugghúsinu. brugghúsinu VHeidFólk   , 268
Aldur: 20m
6
slökktu þær þó á blysunum og klifruðu upp á háloftið yfir brugghúsinu. brugghúsinu VHeidFólk   , 155
Aldur: 20m
7
eir seldu sauðfjárafurðir og keyptu afurðir erlendra iðnfyrirtækja, brugghúsa og bænda fyrir þær. brugghúsa Húnav   88, 147
Aldur: 20s
8
skálinn [...] er tengdur matgerðarstofu og brugghúsi með mjóum ranghölum. brugghúsi TímMM   1975, 293
Aldur: 20s
9
Bjórtjöldin eru rekin af eigendum brugghúsa í München, sem á þessum tveimur vikum losna við um 5--6 milljónir lítra af bjór. brugghúsa jóðlíf   1988 10, 25
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 9 af 9    Til baka í "brugghús"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns