Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 26 af  26
Síða 1 af 1
Leitarorð: útsuður

   Til baka í "útsuður"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Sydre veggurenn er nockud geingenn ut og oll kyrkiann a horn ij utsudur. utsudur Bisk   AII 17, 191   (1724)
Aldur: 18f
2
en þó sýnist, að útsuður og útnorður með sínum ættlið lúti meir að hinni fyrri skýríngu ,,út``, er það merkir vestur. útsuður PVídSkýr   , 595
Aldur: 18f
3
þá þú lézt önd þína á krossinum helga, þá sólin var í útsuðri, stjarnan í austri. útsuðri Jorkjs   , 312   (um 1800)
Aldur: 18s
4
landsudur, útsudur. útsudur OddsLand   I, 33
Aldur: 19f
5
hálfátta nöfnunum: útsuður, landsuður o.s.frv. er varlegra að sleppa. útsuður Bókmf   1866, 88   (1841)
Aldur: 19m
6
Sker eitt liggur í suður útsuður af Vestmannaeyjum. útsuður Jj   II, 45
Aldur: 19m
7
þaðan [::frá Kanaríeyjum] lét hann í haf [ [...]] og stýrði í vestur útsuður. útsuður MelMið   , 204
Aldur: 19m
8
frá jórsárkvíslinni að norðan, sem rennur þar til veturs, en beygist til fulls suðurs-útsuðurs fyrir norðan Kaldarholt. útsuðurs SóknRang   , 184
Aldur: 19ms
9
Arnkötlustaðir eru þaðan stutta bæjarleið í vestur-útsuður. útsuður SóknRang   , 187
Aldur: 19ms
10
vetrum er í austurhluta sýslunnar mjög snjóasamt, bæði af austri og útsuðri. útsuðri SóknRang   , 7
Aldur: 19ms
11
tölum vér eigi að hætti þeirra manna, er kalla það suður, er útsuður skyldi eða jafnvel vestur, en hitt austur, er suður skyldi. útsuður PSigAðalst   , 10
Aldur: 19s
12
að hér er útsuðr haft um suðaustr. útsuðr Skuld   1878, 286
Aldur: 19s
13
orðið útsuður, sem haft er nú [ [...]] fyrir suðvestur, en þýðir á Austurlandi suðaustur. útsuður saf   1878, 71
Aldur: 19s
14
Hefir verið við útsuður alla vikuna, opt hvass. útsuður saf   1894, 316
Aldur: 19s
15
þetta lætur hann fara fram að Pálsmessu; þá hleypur hann öfugur í útsuðrið með hafáttar-krassa og umhleypings-blota-umgöngum. útsuðrið saf   1892, 361
Aldur: 19s
16
en þá var komið öskurok af útsuðri og margir bátar ólentir. útsuðri gir   1922, 35
Aldur: 20f
17
Jónas skipstjóri hefur ákveðið að halda út-suður í hafið. út-suður Aflam   , 89
Aldur: 20m
18
útsuður (suðvestur), sjá landnorður, n. útsuður HMatthVeð   , 84
Aldur: 20m
19
[útsuður] Sjá reka ofan í, v. útsuður HMatthVeð   , 113
Aldur: 20m
20
[útsuður] Sjá halda undir, v. útsuður HMatthVeð   , 83
Aldur: 20m
21
r útsuðri gengur hann oftast til landssuðurs aftur. útsuðri JThSjós   , 128
Aldur: 20m
22
Dreif þá skipið fyrir stormi og straumi nótt og dag svo langt í útsuður, að. útsuður Sagasl   IV, 60
Aldur: 20m
23
Stefna Rangár er nær hin sama og meginstefna jórsár, þ.e. til útsuðurs. útsuðurs rbFerð   1966, 12
Aldur: 20m
24
Lá honum verst orð til útsynningsins og taldi, að ekki væri von á honum góðum, því að fallni engillinn hefði hrapað niður í útsuðrið, þegar honum var útskúfað úr himnaríki. útsuðrið TEyfs   II, 180
Aldur: 20m
25
hann gekk á með snjóéljum af útsuðri. útsuðri GDanHúni   , 135
Aldur: 20s
26
Milli höfuðáttanna hétu áttirnar ævinlega landsuður, útsuður, útnorður og landnorður. útsuður TVeður   , 72
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 26 af 26    Til baka í "útsuður"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns