Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 38 af  38
Síða 1 af 1
Leitarorð: dragreipi

   Til baka í "dragreipi"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
dragreipi og undirgjörðum. dragreipi GPétVestm   , 105
Aldur: 17s18f
2
drukknuðu manneskjur 3, en hélt lífi 1, er aldrei sleppti dragreipinu. dragreipinu rsrsf   1984, 140[s18]   (1792)
Aldur: 18s
3
báða gafla kláfsins að ofanverðu eru festir mjórri strengir, er kallast dragreipi og með þeim er kláfurinn dreginn fram og aftur yfir ána. dragreipi Austurl   I, 50   (um 1856)
Aldur: 19m
4
að hníta í hana [þe: seglklóna] dragreipi. dragreipi BúnSuð   I, 91
Aldur: 19m
5
stólpar með dragreipum eru á bryggjusporði til að hefja vörur upp og niðr. dragreipum Fjallk   1894, 147
Aldur: 19s
6
Friðrik hélt dragreipinu, og nú kom að því, að hann þurfti að lækka seglið. dragreipinu FrEggFylg   II, 9
Aldur: 19s
7
Sinarnar, sem eru hvítar og seigar, tengja vöðvana við beinin, og má vel nefna þær dragreipi vöðvanna. dragreipi JJsEh   , 11
Aldur: 19s
8
mikið af reiða skipsins svo sem dragreipi og skegglur. dragreipi Nf   VII, 69
Aldur: 19s
9
í hann er fest dragreipinu [þe: á botnvörpu] sem gefið er út til botns. dragreipinu saf   1889, 211
Aldur: 19s
10
úr aðalvélinni ganga dragreipi í ýmsar smærri vélar á efri loftunum. dragreipi ThFerð   II, 122
Aldur: 19s20f
11
kláfinum eru dragreipi til beggja landa og svo má draga sig fram og aftur. dragreipi ThFerð   I, 42
Aldur: 19s20f
12
Matthías var við stjórn. Markús var við dragreipið. dragreipið ArnBjj   III 1, 41
Aldur: 20f
13
Til þess að strengja má hafa tryssur og dragreipi. dragreipi Bún   1900 2, 59
Aldur: 20f
14
Seglið var halað upp með dragreipinu. dragreipinu FJjóðh   , 349
Aldur: 20f
15
að leizt mér illa á, og héldi ég dragreipi, lækkaði ég, þegar mér sýndist. dragreipi MJSöguk   , 97
Aldur: 20f
16
Frostharkan var svo mikil, að engu dragreipi var hægt að róta til fyrir gaddi. dragreipi ThFrHák   , 20
Aldur: 20f
17
Greipirárdragreipi og húndragreipi á ekkert skylt við dragreipi Breiðafjarðarbátanna. dragreipi gir   1922, 97
Aldur: 20f
18
seglin fuin, hnútar á fölum (dragreipum) og illa ,,benslaðar`` blakkir. dragreipum gir   1917, 66
Aldur: 20f
19
Dragreipið hafði verið stímað, og stímið hafði hrokkið upp í blökkina. Dragreipið Gráskinnahm   I, 336
Aldur: 20fm
20
Hann hélt í dragreipið ef ske kynni að snörp þota kæmi. dragreipið GHagalStV   I, 200
Aldur: 20m
21
Seglið var dregið upp með tveim dragreipum. dragreipum JóhHjaltDjúp   , 32
Aldur: 20m
22
að tempra siglinguna með því að hækka eða lækka seglin á dragreipinu, sem dragreipismaðurinn heldur lausu í höndum sér. dragreipinu MBlJEnd   I, 183
Aldur: 20m
23
Hrönn losaði um dragreipið á mastrinu og fékk Steini annan endann til að festa um rána. dragreipið SjómVík   1961, 265
Aldur: 20m
24
Hafliði skyldi stýra, Brynjólfur við dragreipið. dragreipið SnbKr   , 104
Aldur: 20m
25
kastblökk [...] er notuð sem fótblökk, þar sem dragreipi [...] eða trossa eiga að liggja í gegn að spili. dragreipi Verksjóv   , 13
Aldur: 20m
26
Skakkt hálfstikk [...] er oft notað, þegar festa á niðurhalara eða dragreipi við segl. dragreipi Verksjóv   , 21
Aldur: 20m
27
[þe: seglið] í fullu tré og fastgert dragreipi og skaut í rengur. dragreipi rsrsf   1962, 82
Aldur: 20m
28
dragreipin voru ekki fastari en að poki af seglinu kom útundan bátnum [þe: sem var á hvolfi]. dragreipin rsrsf   1963, 72
Aldur: 20m
29
á kastaðist báturinn allt í einu á hliðina, dragreipið slitnaði og seglið þeyttist út í sjó. dragreipið JForm   , 80
Aldur: 20m
30
Hásetarnir, Abraham og sak, höfðu hvor sitt kulband, en Jakob var við dragreipið. dragreipið vígl   I, 94
Aldur: 20m
31
,,Gættu að dragreipinu í vetur, Bjarni``. dragreipinu órbf2   II, 204
Aldur: 20m
32
Endinn á dragreipinu var nú bundinn á rána, en dragreipið lék á litlu hjóli efst í mastrinu. dragreipinu Andv   1977, 65
Aldur: 20s
33
eir sátu á miðskipsþóttunni, og átti annar að halda dragreipinu. dragreipinu BSkGrann   , 165
Aldur: 20s
34
Nefndist hann [þe: gaflkaðall kláfsins] dragreipi. dragreipi GLundStarfsh   , 168
Aldur: 20s
35
Gat, sem kallað var húnbora eða mastursauga, var gert þversum í mastrið ofarlega og í það fellt bein að neðan, en á því lá dragreipið. dragreipið LKrslsjáv   II, 201   (1982)
Aldur: 20s
36
ekki er hægt að nota þessar taugar í dragreipi. dragreipi SjómVík   1969, 110
Aldur: 20s
37
g brá við skjótt og lagði inn árarnar, tók í endann á dragreipinu, sem losnaði um leið úr rönginni og seglið var komið niður með það sama. dragreipinu Strandap   1982, 91
Aldur: 20s
38
á var aflanum kastað upp á bakkann, hvalbeinshlunnarnir settir fyrir og dragreipi sem tengt var spili fest í stefnið og tveir héldu við meðan aðrir tveir sneru spilinu. dragreipi Strandap   1980, 104
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 38 af 38    Til baka í "dragreipi"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns