Jón Hilmar Jónsson, rannsóknaprófessor

Stúdentspróf úr máladeild Menntaskólans á Akureyri voriđ 1966.

B.A.-próf í íslensku og sagnfrćđi frá heimspekideild Háskóla Íslands voriđ 1970.

Cand.mag.-próf í íslenskri málfrćđi frá heimspekideild Háskóla Íslands haustiđ 1975.

Helstu störf

Kennari í íslensku viđ Verzlunarskóla Íslands 1970-73

Sendikennari í íslensku viđ háskólann í Kiel, Ţýskalandi 1975-78

Stundakennari í íslensku fyrir erlenda stúdenta viđ Háskóla Íslands 1978-79

Sendikennari í íslensku viđ háskólann í Ósló 1979-82

Sérfrćđingur viđ Orđabók Háskólans frá 1982

Frćđimađur viđ Orđabók Háskóla Íslands, samkvćmt reglum um framgang sérfrćđinga, frá 1987

Vísindamađur viđ Orđabók Háskólans, samkvćmt reglum um framgang sérfrćđinga, frá 1995

Forstöđumađur Orđabókar Háskólans frá 1. apríl 1998 til 1. ágúst 1999

Rannsóknaprófessor viđ Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum frá 1. september 2006

Annađ:

í stjórn Orđabókar Háskólans 1990-1994

fulltrúi Orđabókar Háskólans í Íslenskri málnefnd 1985-1989

ritstjóri tímaritsins Orđ og tunga 1988-1990

formađur Orđmenntar 1991-1996

í stjórn Norrćna orđabókafrćđifélagsins (Nordisk forening for leksikografi) frá 1991-1997, varaformađur 1993-1995, formađur 1995-1997

í ritnefnd LexicoNordica, tímarits Norrćna orđabókafrćđifélagsins, frá 1994

í ritnefnd á vegum Norrćna orđabókafrćđifélagsins viđ undirbúning og samningu Nordisk leksikografisk ordbok 1992-1997

Prófdómari í íslenskri málfrćđi viđ heimspekideild Háskóla Íslands frá 1991

Prófdómari í íslensku fyrir erlenda stúdenta viđ heimspekideild Háskóla Íslands frá 1995

Stundakennsla viđ Háskóla Íslands:

í hagnýtri málfrćđi vormisseriđ 1986 og vormisseriđ 1987 (ásamt Höskuldi Ţráinssyni)

í orđfrćđi vormisseriđ 1992 (ásamt Sigurđi Jónssyni)

 

Ritaskrá

Bćkur

Das Partizip Perfekt der schwachen ja-Verben. Die Flexionsentwicklung im Isländischen. Monographien zur Sprachwissenschaft 6. Rudolf Schützeichel, ritstj. Heidelberg: Carl Winter Universitätsverlag; 1979. 121 s.

Islandsk grammatikk for utlendinger. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands; 1984. 123 s.

Orđastađur. Orđabók um íslenska málnotkun. Reykjavík: Mál og menning; 1994. 698 s.

Nordisk leksikografisk ordbok. Skrifter utgitt av Nordisk forening for leksikografi. Skrift nr. 4. Oslo: Universitetsforlaget; 1997. [Međhöfundar: Henning Bergenholtz, Ilse Cantell, Ruth Vatvedt Fjeld, Dag Gundersen og Bo Svensén.]

Orđastađur. Orđabók um íslenska málnotkun. Önnur útgáfa, aukin og endurskođuđ. Reykjavík: JPV útgáfa; 2001. 708 + XXXV s.

Orđaheimur. Íslensk hugtakaorđabók međ orđa- og orđasambandaskrá. Reykjavík: JPV útgáfa; 2002. 936 + XXII s.

Stóra orđabókin um íslenska málnotkun. JPV útgáfa. Reykjavík 2005.

 

Greinar

Zur Sprachpolitik und Sprachpflege in Island. Muttersprache 88:353-362. 1978.

Um merkingu og hlutverk forliđarins hálf-. Íslenskt mál og almenn málfrćđi 2:119-148. 1980.

Om skrivemĺte og břying av fremmedord i islandsk. Sprĺk i Norden 1980:61-67.

Um vísiorđ í íslensku og viđskeytiđ -na. Íslenskt mál og almenn málfrćđi 4:221-262. 1982.

Íslensk málstefna: lifandi afl eđa gömul dyggđ? Skíma, málgagn móđurmálskennara 8:21-23. 1985.

Tendenser og tradisjoner i islandsk orddannelse. Sprĺk i Norden 1988:21-33.

Hefđ og hneigđ í íslenskri orđmyndun. Málfregnir 3:3-11. 1988.

Sagnorđagreining Orđabókar Háskólans. Orđ og tunga 1:123-174. 1988.

A Standardized Dictionary of Icelandic Verbs. Í: Jörgen Pind, Eiríkur Rögnvaldsson [ritstj.] Papers from the Seventh Scandinavian Conference of Computational Linguistics. Reykjavík: Institute of Lexicography, Institute of Lingusitics. 268-296. 1990.

Ađ snúa orđum á íslensku. Um orđabókaţýđingar. Orđ og tunga 2:21-30. 1990.

Nytenkning i ordboksarbeidet. Rapport fra Leksikografisk Institutt, Islands Universitet. [Ásamt Jörgen Pind.] Í: Leksikonord. Leksikografi i Norden. Rapport fra en konferanse i Göteborg 11.-13. mai 1990. Oslo: Nordisk sprĺksekretariat. 44-57. 1991.

Um orđabók Gunnlaugs Oddsonar. Gunnlaugur Oddsson. Orđabók sem inniheldur flest fágćt, framandi og vandskilin orđ er verđa fyrir í dönskum bókum. Ný útgáfa međ íslenskri orđaskrá. Orđfrćđirit fyrri alda I. ix--xxxvi. Reykjavík: Orđabók Háskólans. 1991.

Fra en passiv til en aktiv ordbok. Det kombinatoriske aspektet i fokus. Í: Fjeld, R.V. [ritstj.] Nordiske studier i leksikografi. Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden 28.-31. mai 1991. bls. 88-104. Oslo: Nordisk forening for leksikografi. 1992.

Fra seddelarkivet til databasen. Leksikografisk analyse av islandske verb. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur og Kristínu Bjarnadóttur.] Í: Fjeld, R.V. [ritstj.] Nordiske studier i leksikografi. Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden 28.-31. mai 1991. bls. 390-402. Oslo: Nordisk forening for leksikografi. 1992.

Using a Computer Corpus to Supplement a Citation Collection for a Historical Dictionary. [Ásamt Jörgen Pind, Ástu Svavarsdóttur, Friđrik Magnússyni, Guđrúnu Kvaran og Kristínu Bjarnadóttur.] International Journal of Lexicography, Vol. 6 No. 1. bls. 1-18. Oxford University Press. 1993.

Til Baltimóra og Flórídu. Í: Gullastokkur fćrđur Gunnlaugi Ingólfssyni fimmtugum, 4. desember 1994, bls. 50-53. Reykjavík 1994.

Nřkler til ordforrĺdet: Om lemmafunksjon, struktur og informasjonstyper i en ny kombinatorisk ordbok over islandsk. Í: Ásta Svavarsdóttir, Guđrún Kvaran og Jón Hilmar Jónsson [ritstj.] Nordiske studier i leksikografi 3. Rapport fra konferanse om leksikografi i Norden, Reykjavík 7.-10.juni 1995. bls. 245-263. Reykjavík: Orđabók Háskólans, Nordisk forening for leksikografi. 1995.

Verbgrammatikk i islandske tosprĺklige ordbřker med islandsk som kildesprĺk. LexicoNordica 2:65-78.

Bollalagt um bolla. Í: Höskollu gefiđ. Höskuldur Ţráinsson fimmtugur. 1996. bls. 40-42. Reykjavík.

Til bragđbćtis: Um dćmi og dćmanotkun í orđabók Blöndals. Orđ og tunga 3:35-44. 1997.

Til umhugsunar um orđabćkur. Málfregnir 14:8-22. 1997.

Normhensyn ved valg av ekvivalenter. Islandsk som ekvivalentsprĺk i Nordisk leksikografisk ordbok. Í: Fjeld, R.v. og B. Wangensteen [ritstj.] Normer og regler. Festskrift til Dag Gundersen 15. januar 1998. bls. 304-312. Oslo: Kunnskapsforlaget. 1998.

Glíman viđ orđasamböndin. Orđ og tunga 4:17-24. 1998.

Fraseologiens plass i ordbřker for innvandrere. LexicoNordica 6:65-78. 1999.

Levende eller dřd. Refleksjoner omkring fremstillingen av leksikografiske eksempler. Nordiske studier i leksikografi 4. Skrifter utgivna av Nordiska föreningen för leksikografi 5. Helsingfors 1999. bls. 195-203.

Bráđum. Orđhagi. Afmćliskveđja til Jóns Ađalsteins Jónssonar 12. október 2000. Reykjavík 2000. bls. 72—79.

Stađa orđasambanda í orđabókarlýsingu. Orđ og tunga 5:61-86. 2000.

Lemmatisering i tosprĺklige ordbřker --- med henblikk pĺ en islandsk-svensk ordbok. Gäller stam, suffix och ord. Festskrift till Martin Gellerstam den 15 oktober 2001. bls. 189-205. Mejerbergs arkiv för svensk ordforskning 29. Göteborg.

Ađ hafa í sig og á. Isländsk fraseologi i ett isländskt-svenskt perspektiv. [Ásamt Önnu Helgu Hannesdóttur.] LexicoNordica 8:67-91.

Orđabćkur og orđasöfn. Alfrćđi íslenskrar tungu. Íslenskt margmiđlunarefni fyrir heimili og skóla. Ritstj.: Ţórunn Blöndal og Heimir Pálsson. [geisladiskur] Lýđveldissjóđur og Námsgagnastofnun, Reykjavík. 2001.

Fraseologien i forgrunnen --- fraseologisk register som ledd i ordbokens tilgangsstruktur. Nordiske studier i leksikografi 6. Skrifter udgivet af Nordisk forening for leksikografi. Skrift nr. 7. I samarbejde med Nordisk sprogrĺd og Fřroyamálsdeild Fróđskaparseturs Fřroya. Tórshavn 2003. bls. 151-167.

Sentrale temaer i islandsk ordbokskritikk. LexicoNordica 10:89-98. 2003.

Ađgangur og efnisskipan í íslensk-erlendum orđabókum - vandi og valkostir. Orđ og tunga 7: 21-40. 2005.

Das Wort im Kontext. Kombinatorische und semantische Relationen im Blickfeld der isländischen Lexikographie. Bruno Kress-Vorlesung 2004. Greifswalder Universitätsreden. Neue Folge Nr. 115. Greifswald 2005.

Orđaheimur - en fraseologisk begrepsordbok. Nordiske studiar i leksikografi 7. Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden Volda 20.-24. mai 2003. Redigert av Ruth Vatvedt Fjeld og Dagfinn Worren. S. 228-236. Oslo 2005.

Ritdómar

Íslensk orđabók handa skólum og almenningi. 2. útg. Menningarsjóđur Íslenskt mál og almenn málfrćđi 7:188-207. 1985.

Sören Sörensson. Ensk-íslensk orđabók međ alfrćđilegu ívafi. Örn og Örlygur 1984. Skírnir 159:287-297. 1985.

Ritstjórn

Sýnihefti sagnorđabókar. Rannsóknar- og frćđslurit 3. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur, Guđrúnu Kvaran og Kristínu Bjarnadóttur.] Reykjavík: Orđabók Háskólans, 1993.

Nordiske studier i leksikografi 3. Rapport fra konferanse om leksikografi i Norden, Reykjavík 7.-10.juni 1995. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur og Guđrúnu Kvaran.] Skrift nr. 3. Reykjavík: Orđabók Háskólans, Nordisk forening for leksikografi. 1995.

Orđabók Háskólans. [Kynningarbćklingur (20 bls.)] [Ásamt Guđrúnu Kvaran, Jóni Ađalsteini Jónssyni og Jörgen Pind.] Reykjavík: Orđabók Háskólans. 1984.

Útgáfa

Gunnlaugur Oddsson. Orđabók sem inniheldur flest fágćt, framandi og vandskilin orđ er verđa fyrir í dönskum bókum. Ný útgáfa međ íslenskri orđaskrá. [Ásamt Ţórdísi Úlfarsdóttur.] Orđfrćđirit fyrri alda I. Reykjavík: Orator Háskólans. 1991.

Erindi

Zu den lexikographischen Merkmalen der isländischen Verben. Flutt á orđabókafrćđiţingi EURALEX í Zürich 12. september 1986.

Um vöxt og viđgang orđaforđans. Flutt á ráđstefnu Íslenska málfrćđifélagsins 8. nóvember 1986. [prentađ í Morgunblađinu 15. maí 1987.]

Tendenser og tradisjoner i islandsk orddannelse. Flutt á ţingi norrćnu málnefndanna á Akureyri 17. ágúst 1987.

Standardisert ordbok over islandske verb. Flutt á 7. norrćna máltölvunarţinginu 28. júní 1989.

Ađ snúa orđum á íslensku. Um orđabókaţýđingar. Flutt á ráđstefnunni Ţýđingar á tölvuöld, sem Orđabók Háskólans og IBM á Íslandi gengust fyrir 24. janúar 1990.

Nytenkning i ordboksarbeidet. Rapport fra Leksikografisk Institutt, Islands Universitet. [Ásamt Jörgen Pind.] Flutt á ráđstefnu um norrćna orđabókagerđ sem Norrćn málstöđ gekkst fyrir í Gautaborg 11.-13. maí 1990.

Íđorđ, nýyrđi og orđabćkur. Flutt á málţingi Íslenskrar málnefndar í Reykjavík 9. mars 1991.

Fra en passiv til en aktiv ordbok. Det kombinatoriske aspektet i fokus. Flutt á ráđstefnu Norrćna orđabókafrćđifélagsins í Ósló 30. maí 1991.

Fra seddelarkivet til databasen. Leksikografisk analyse av islandske verb. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur og Kristínu Bjarnadóttur.] Flutt á ráđstefnu Norrćna orđabókafrćđifélagsins í Ósló 30. maí 1991.

Nřkler til ordforrĺdet: Om lemmafunksjon, struktur og informasjonstyper i en ny kombinatorisk ordbok over islandsk. Flutt á ráđstefnu Norrćna orđabókafrćđifélagsins í Reykjavík 8. júní 1995.

Verbgrammatikk i islandske tosprĺklige ordbřker med islandsk som kildesprĺk. Flutt á norrćnni ráđstefnu á vegum tímaritsins LexicoNordica um málfrćđi í tvímála orđabókum í Kaupmannahöfn 19. febrúar 1995.

Til bragđbćtis: Um dćmi og dćmanotkun í orđabók Blöndals. Flutt á málţingi um Orđabók Sigfúsar Blöndals 28. október 1995.

Um íslenskar orđabćkur og ţýđingar. Flutt 22. nóvember 1995 á námskeiđi Rithöfundasambands Íslands fyrir norrćna ţýđendur, sem haldiđ var á Norrćna skólasetrinu í Hvalfirđi.

Levende eller dřd: Refleksjoner omkring fremstillingen av leksikografiske eksempler. Flutt 23. maí 1997 á ráđstefnu Norrćna orđabókarfrćđifélagsins í Helsingfors.

Til umhugsunar um orđabćkur. Flutt á orđaţingi Íslenskrar málstöđvar 13.september 1997.

Glíman viđ orđasamböndin. Flutt 25. október 1997 á ráđstefnu Orđabókar Háskólans, Máls og menningar og Orđmenntar undir yfirskriftinni ,,Almenn íslensk orđabók, stađa og stefnumiđ``.

Hva trengs av tosprĺklige ordbřker mellom sprĺkene i Norden? Flutt í Ósló 15. janúar 1998 á málţingi í tilefni af sjötugsafmćli Dag Gundersens undir yfirskriftinni "Leksikografiens rolle i det moderne kommunikasjonssamfunnet".  

Ađ virkja orđasafn. Erindi flutt á kynningarfundi um nýja vefsíđu og gagnasafn Orđabókar Háskólans í Ţjóđarbókhlöđu 13. nóvember 1998.

Fraseologiens plass i ordbřker for innvandrere. Erindi flutt á ráđstefnu á vegum Nordisk forening for leksikografi og tímaritsins LexicoNordica í Kaupmannahöfn 5.-7. febrúar 1999.  

Hugtakiđ sem sjónarhóll --- um íslenska hugtakaorđabók. Erindi flutt á ráđstefnu á vegum Hagţenkis sem bar yfirskriftina ,,Höfum viđ fengiđ ţćr orđabćkur sem ţörf er á? í Ţjóđarbókhlöđu 23. apríl 1999.

Fra seddelarkiv til database. Erindi og kynning á gagnasafni Orđabókar Háskólans á ,,Konferens om lexikografi i Norden” í Gautaborg 26.-29. maí 1999. [Samiđ og flutt í samvinnu viđ Ástu Svavarsdóttur.]

Konstruksjons- eller begrepsordbok? Fraseologi og leksikografisk beskrivelse. Fyrirlestur viđ sćnskudeild Gautaborgarháskóla, Institutionen för svenska sprĺket, 19. október 1999.

Verkefniđ ,,Íslensk hugtakaorđabók”. Erindi flutt 13. maí 2000 á málţingi Málrćktarsjóđs til kynningar á verkum til eflingar íslenskri tungu sem Lýđveldissjóđur styrkti 1995-99.

Ađ hafa í sig og á. Isländsk fraseologi i ett isländskt-svenskt perspektiv. [Ásamt Önnu Helgu Hannesdóttur.] Erindi flutt á málţingi á vegum tímaritsins LexicoNordica á Schćffergĺrden í Kaupmannahöfn 20. janúar 2001.

Fraseologien i forgrunnen --- fraseologisk register som ledd i ordbokens tilgangsstruktur. Fyrirlestur haldinn á ráđstefnu Norrćna orđabókafrćđifélagsins (Nordisk forening for leksikografi) í Ţórshöfn í Fćreyjum 22. ágúst 2001.  

Í sambandi viđ orđin. Fyrirlestur haldinn á vegum Orđabókar Háskólans 16. febrúar 2001.

Ritmálsskráin sem textaleitar- og orđtökutćki. Fyrirlestur haldinn á vegum Orđabókar Háskólans 9. nóvember 2001.

Um Orđaheim. Fyrirlestur í bođi Íslenska málfrćđifélagsins 7. nóvember 2002.

Sentrale temaer i islandsk ordbokskritikk. Erindi flutt á norrćnu málţingi á vegum tímaritsins LexicoNordica og Norrćna orđabókafrćđifélagsins sem haldiđ var á Schćffergĺrden í Kaupmannahöfn 7.-9. febrúar 2003.

Orđaheimur --- en fraseologisk begrepsordbok. Erindi flutt á 7. ráđstefnu Norrćna orđabókafrćđifélagsins sem haldin var í Volda í Noregi 21.-24. maí 2003.

Stađa nýyrđa í íslenskum orđabókum. Erindi flutt á Hugvísindaţingi í Háskóla Íslands 1. nóvember 2003.

Flettiorđ og efnisskipan í íslensk-erlendum orđabókum - vandi og valkostir. Erindi flutt á málstofu Orđabókar Háskólams og tímaritsins Orđ og tunga 30. apríl 2004.

Das Wort im Kontext - kombinatorische und semantische Relationen im Blickfeld der isländischen Lexikographie. Bruno Kress-fyrirlestur í bođi norrćnudeildar Háskólans í Greifswald 18. júní 2004.

Íslensk orđabókarlýsing frá ţýskum sjónarhóli. Erindi flutt á Hugvísindaţingi í Háskóla Íslands 22. október 2004.

En elektronisk kombinatorisk-fraseologisk ordbok - struktur og presentasjonsmĺte. Fyrirlestur haldinn á málţingi Nordisk forening for leksikografi og tímaritsins LexicoNordica í Kaupmannahöfn 19. febrúar 2005.

Ord og termer fra leksikografisk synsvinkel. Inngangsfyrirlestur haldinn á ráđstefnu NORDTERM Norrćnum íđorđadögum 10. júní 2005.