Kristín Bjarnadóttir

rannsóknarlektor

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum
Orđfrćđisviđ
Neshaga 16

sími: 525 4449
kristinb@hi.is


Helstu verkefni


Nám

Viđbótarnám

 • 2010: Sótti tíma í námskeiđinu Ţáttun og ţáttunarađferđir) viđ HÍ á vorönn (TUN201F).
 • 2002: Námskeiđiđ Linguistic Resources viđ GSLT (Graduate School of Language Technology) í Háskólanum Gautaborg á haustönn 2002.
 • 2002: Námskeiđiđ Almen og datamatisk leksikografi -- med korpuslingvistiske metoder sem haldiđ var á vegum Háskólans í Osló, Center for sprogteknologi í Kaupmannahöfn og Háskólans í Gautaborg í Rosendal í Noregi 2.-6. september 2002.
 • 2001: Námskeiđiđ Natural Language Processing 1 viđ GSLT í Gautaborg á haustönn 2001.
 • 1996: 05.41.18. Beygingar og setningagerđ. Semínar á MA-stigi í íslenskri málfrćđi viđ Háskóla Íslands. Vor 1996.
 • 1996: Námskeiđiđ Methods and Tools for Large-Scale Corpus Linguistics á vegum NorFA viđ Stokkhólmsháskóla 13.-17. ágúst 1996.
 • 1989: NorFA-námskeiđiđ Comparative Syntax Summer School á vegum Háskólans í Lundi í Svíţjóđ 5.-16. júní 1989.
 • 1989: NorFA-námskeiđiđ Nordic Summer Course on Semantics á vegum Gautaborgarháskóla, haldiđ í Särö 24. júlí - 5. ágúst 1989.

Störf

 • 1986- . Starfsmađur Orđabókar Háskólans og viđ Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum eftir sameiningu stofnana 1. sept. 2006. Rannsóknarlektor frá 1. janúar 2009. Helstu verkefni:
 • 2012. Skrambi. Leiđréttingarforrit. Jón Friđrik Dađason og Kristín Bjarnadóttir. Verkefniđ fékk Hagnýtingarverđlaun Háskóla Íslands 2012. Ţađ er framhald af verkefnunum Leiđrétting ljóslesinna texta (2010), Samhengisháđ villuleiđrétting (2011) og Fjölnir fyrir hvern mann (2012) og meistaraverkefni Jóns Friđriks Post-Correction of Icelandic OCR Text.
 • 2012. Fjölnir fyrir hvern mann. Umsjónarmađur: Kristín Bjarnadóttir. Starfsmenn: Jón Friđrik Dađason og Kristján Rúnarsson. Verkefniđ fékk styrk frá Nýsköpunarsjóđi námsmanna sumariđ 2012. Verkefniđ er framhald af sumarverkefnum 2010, Leiđrétting ljóslesinna texta, og 2011, Samhengisháđ villuleiđrétting. Sjá lokaskýrslu Jóns Friđriks Dađasonar til Nýsköpunarsjóđs [Slóđ vćntanleg].
 • 2011. Samhengisháđ villuleiđrétting. Verkefnisstjóri: Kristín Bjarnadóttir. Starfsmenn: Jón Friđrik Dađason og Kristján Rúnarsson. Verkefniđ fékk styrk frá Nýsköpunarsjóđi námsmanna og frá Vinnumálastofnun sumariđ 2011. Verkefniđ er framhald af sumarverkefni 2010, Leiđrétting ljóslesinna texta. Umsjónarmenn nýsköpunarsjóđsverkefnisins: Sven Ţ. Sigurđson og Kristín Bjarnadóttir. Sjá lokaskýrslu Jóns Friđriks Dađasonar til Nýsköpunarsjóđs [Slóđ vćntanleg]. Verkefniđ var tilnefnt til nýsköpunarverđlauna forseta Íslands 2012 og hlaut styrk úr Samfélagssjóđi Landsbankans í nóvember 2011.
 • 2011. Gagnagrunnur fyrir Talmálssafn Orđabókar Háskólans. Verkefnisstjóri: Kristín Bjarnadóttir. Forritari: Ólafur Dagur Skúlason. Verkefniđ fékk styrk frá Vinnumálastofnun í einn mánuđ sumariđ 2011.
 • 2010. Leiđrétting ljóslesinna texta. Verkefnisstjóri: Kristín Bjarnadóttir. Verkefniđ fékk styrk til tveggja mánađa frá Vinnumálastofnun sumariđ 2010. Međumsćkjendur: Sigrún Helgadóttir og Ásta Svavarsdóttir. Starfsmenn: Jón Friđrik Dađason og Kristján Rúnarsson.
 • 2009-2010. Orđiđ.is. Verkefni sem stuđlar ađ greiđari ađgangi ađ gögnum úr Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls til máltćkninota. Vinna viđ skipulag gagna, notendaskýringar á vefsíđu og opna samkeppni um not á gögnunum. Verkefniđ er unniđ í samstarfi viđ Já-Spurl ehf.
 • 2007. Orđtaka. Tilraunir međ vélrćna orđtöku í samstarfi viđ Hjálmar Gíslason hjá Já.is og Eirík Rögnvaldsson prófessor. Orđtökutóliđ er hugbúnađur notar gögn úr Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls viđ ađ finna orđ og orđmyndir sem ekki koma fyrir í Beygingarlýsingunni í rafrćnum textum.
 • 2007. Úttekt á gagnagrunnum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum frćđum. Upphaflegt markmiđ var ađ fá yfirsýn um gagnagrunna stofnunarinnar eftir sameiningu 2006, innhald, umfang, kerfi og ástand. Á Orđabók Háskólans hafa veriđ gerđar tilraunir međ ađ víkka úttektina út og láta hana einnig ná yfir gagnasöfn og verkefni sem ekki eru í gagnagrunnskerfum til ţess ađ fá heildaryfirlit yfir gögn og verkefni sem eru í vörslu eđa á ábyrgđ OH.
 • 2006. Íslenskur textaskimi. Samstarfsverkefni Orđabókar Háskólans og Já-Spurl um gerđ textaskima sem skimar eftir ţekktum orđum og orđasamböndum í samfelldum texta, t.d. nöfnum af ýmsu tagi. Verkefniđ er styrkt af Tćkniţróunarsjóđi. Verkefnisstjóri er Hjálmar Gíslason.
 • 2005. Veflćg orđmyndabók. Samstarfverkefni Orđabókar Háskólans og Spurl ehf. um ţróun Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls. Verkefniđ er styrkt af Tćkniţróunarsjóđi. Kristín Bjarnadóttir sér um málfrćđihluta verksins en Hjálmar Gíslason um forritun. Verkefnisstjóri er Hjálmar Gíslason.
 • 2005-2009. Embla. Leitarvél á vef Morgunblađsins, mbl.is. Embla er samstarfsverkefni mbl.is, Spurl ehf. og Orđabókar Háskólans. Kristín Bjarnadóttir annast ţátt Orđabókarinnar í ţessu verkefni. Verkefnisstjóri er Hjálmar Gíslason hjá Spurl ehf. Leitarvélin var tekin í notkun 1.11.2005. Henni var lokađ snemma árs 2009.
 • 2004-. Mörkuđ íslensk málheild. Verkefnisstjóri Sigrún Helgadóttir. Verkefnisstjórn: Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson og Kristín Bjarnadóttir. Kristín Bjarnadóttir sér um gerđ orđasafna til nota í verkefninu og tekur ţátt í málfrćđilegum hluta verksins.
 • 2002-. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Fyrsti áfangi verkefnis (2002-2004) var unninn fyrir styrk úr tungutćknisjóđi. Verkefnisstjóri er Kristín Bjarnadóttir.
 • 2002-2004. Málfrćđimarkari fyrir íslensku. Verkefni unniđ fyrir styrk sem Málgreiningarhópurinn (Auđur Ţórunn Rögnvaldsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir) og Orđabók Háskólans fengu úr tungutćknisjóđi. Verkefnisstjóri er Eiríkur Rögnvaldsson.
 • 2001. Undirbúningur fyrir útgáfu íslensk-enskrar orđabókar fyrir nýbúa sem unnin er á grunni sćnskra og norskra verka, Lexin.
 • 2000-2002. Tölvutćk beygingarlýsing og tilraunir til lemmunar á textum. Efniđ hefur veriđ prófađ á gögnum úr talmáli, sjá ÍS-TAL hér á eftir. Ţetta verkefni var undanfari Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls.
 • 1997-2001. Endurskođun Íslenskrar orđabókar fyrir bókaútgáfuna Mál og menningu (síđar Eddu hf.) mars 1997 - mars 2001, ţ.m.t. ritstjórn sagnlýsingarinnar (um 9.000 sagnir), endurskođun á beygingarlýsingu nafnorđa og sagna og vinna viđ kerfislýsingu fyrir gagnagrunn. (3. útgáfa orđabókarinnar kom út á geisladiski í nóvember 2000 og á bók 2002. Ritstjóri Mörđur Árnason.)
 • 1994-1999. Íslenskur stofn íslensk-skandinavískrar orđabókar.
 • 1986-1993. Greining á sögnum í Ritmálssafni Orđabókarinnar 1986-1993; jafnframt vinna viđ útgáfu Sýniheftis sagnorđabókar frá hausti 1990.
 • 1985-1986. Starfsmađur viđ 2. útgáfu Tölvuorđasafns, ritstjóri Sigrún Helgadóttir, útgefandi Íslensk málnefnd, 1986.
 • 1983-1984. Starfsmađur viđ Ensk-íslenska orđabók, ritstjóri Jóhann S. Hannesson, útgefandi Örn og Örlygur, 1984.

Önnur störf:

 • 2005. Stundakennari (ásamt öđrum starfsmönnum OH) í námskeiđinu Orđabókarfrćđi viđ íslenskuskor hugvísindadeildar Háskólans.
 • 1997-1999, 1991-1992. Stundakennari í námskeiđinu Beyginga- og orđmyndunarfrćđi viđ íslenskuskor heimspekideildar Háskólans. [Kenndi námskeiđiđ fjórum sinnum.]
 • Yfirlestur orđasafna fyrir Íslenska málnefnd (Hagfrćđiorđasafn (2000), Flugorđasafn (1993), Orđaskrá úr uppeldis- og sálarfrćđi (1986)).

Annađ:

 • 2014. Programme Committee member for LaTeCH 2014. The 8th EACL Workshop on Language Technology for Cultural Heritage, Social Sciences, and Humanities, Gothenburg, Sweden, Apr. 26.
 • 2013-2014. Organizing Committee member for LRT4HDA, Language resources and technologies for processing and linking historical documents and archives- Deploying Linked Open Data in Cultural Heritage, Workshop at LREC 2014, Reykjavík May 26, 2014.
 • 2013-2014. Local Organizing Committee member for LREC 2014. The 9th edition of the Language Resources and Evaluation Conference, 26-31 May, Reykjavik, Iceland
 • 2013-2014. Scientific Committee member for LREC 2014. The 9th edition of the Language Resources and Evaluation Conference, 26-31 May, Reykjavik, Iceland
 • 2013. Programme Committee member for Nordic Language Research Infrastructure. Workshop at NoDaLiDa Oslo, May 22, 2013.
 • 2012. Reviewer for The 15th EURALEX International Congress. 7-11 August, 2012, Oslo.
 • 2010. Í dómnefnd í samkeppninni Ţú átt orđiđ , ásamt Hrafni Loftssyni (HR og Tungutćknisetur) og Hjálmari Gíslasyni (f.h. Já.)
 • 2010. Programme Committee member for IceTAL 2010. The 7th International Conference on Natural Language Processing, Reykjavik, Iceland. 2010.
 • 2007-2012. Varamađur í stjórn Menota.
 • 1996. Í samstarfshópi um samvinnu um samskiptanet, námskeiđahald og kennslu í máltölvun á vegum NorFA, undir forystu Kimmo Koskenniemi.
 • 1990-1999. Í stjórn Orđmenntar, félags áhugamanna um orđabókarfrćđi (ritari og síđar varaformađur).

Rannsóknarverkefni

 • 2011-2013. Baltic and Nordic Parts of the European Open Linguistic Infrastructure (META-NORD). Megintilgangur verkefnisins er ađ skapa tćknilegar forsendur fyrir margmála upplýsingasamfélagi í Evrópu ţar sem allir geti notađ móđurmál sitt viđ öflun og úrvinnslu hvers kyns upplýsinga. Máltćknifyrirtćkiđ Tilde í Riga í Lettlandi leiđir verkefniđ sem hefst 1. febrúar 2011 og stendur í tvö ár. Ađrir ţátttakendur eru háskólarnir í Kaupmannahöfn, Bergen, Gautaborg, Helsinki, Tartu og Vilnius, auk Máltćkniseturs sem er stofa innan Málvísindastofnunar Háskólans rekin í samstarfi viđ tölvunarfrćđideild Háskólans í Reykjavík og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum. Stjórnandi íslenska hlutans er Eiríkur Rögnvaldsson prófessor, en verkiđ verđur unniđ í nánum tengslum viđ Árnastofnun. Hlutur Máltćkniseturs af styrknum er um 202 ţúsund evrur, tćplega 31 milljón króna á núverandi gengi.
 • 2009-2011. Hagkvćm máltćkni utan ensku --- íslenska tilraunin. Meginmarkmiđ er ađ ţróa vísindalegar máltćkniađferđir sem henta auđlindalitlum tungumálum, einkum beygingamálum. Verkefnisstjóri Eiríkur Rögnvaldsson (HÍ). Ađrir umsćkjendur eru Hrafn Loftsson (HR), Matthew Whelpton (HÍ), Kristín Bjarnadóttir, Anthony Kroch og Joel Wallenberg (Univ. of Pennsylvania), Mikel Forcada (Univ. d'Alacant). Ađrir ţátttakendur eru Sigrún Helgadóttir (SÁ), Anna Björk Nikulásdóttir og Anton Karl Helgason (HÍ), Martha Dís Brandt (HR). Verkefniđ hlaut öndvegisstyrk frá Rannís til ţriggja ára í janúar 2009.
 • 2008-. Stafsi. Greining á orđmyndum og vörpunartafla úr stafréttum textum til nútímamáls. Ţáttur í vinnu viđ gerđ hugbúnađar til vélrćnnar breytingar á stafréttum textum. Fyrsti textinn var Paradísarmissir Miltons í ţýđingu Jóns Ţorlákssonar frá Bćgisá (útg. 1828).
 • 2005. Samanburđur á orđaforđa í ýmsum heimildum, upprunalega samanburđur á Fornmálsorđabókinni í Kaupmannahöfn og Ritmálsskrá Orđabókar Háskólans.
 • 2002-. Samsett orđ. Rannsókn á formlegum og merkingarlegum venslum.
 • 2001. Vélrćn orđflokkagreining međ námfúsum markara. [Ásamt Eiríki Rögnvaldssyni, Auđi Ţórunni Rögnvaldsdóttur og Sigrúnu Helgadóttur.]
 • 2000-2002. Ópersónulegar sagnir. Flokkun eftir setningargerđ; efniviđur er orđasambandaskrá OH og gagnasöfn úr Íslenskri orđabók.
 • 1999-2001. ÍS-TAL. Gagnabanki um íslenskt talmál. Samvinnuverkefni sjö málfrćđinga viđ Orđabók Háskólans, Háskóla Íslands og Kennaraháskólann. Verkefniđ hlaut styrk úr Tćknisjóđi Rannís.

Erindi:

Veggspjöld:

 • Ţórunn Blöndal, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Sigurđur Konráđsson og Ţóra Björk Hjartardóttir. 2001. ÍS-TAL: Íslenskt talmál -- gagnabanki. Veggspjald á 5. málţingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, 13. október.

 • Sigrún Helgadóttir, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir & Hrafn Loftsson. 2012. The Tagged Icelandic Corpus (MÍM). LREC 2012. The Workshop "Language Technology for Normalization of Less-Resourced Languages", SaLTMiL 8 -- AfLaT 2012. Istanbul.

Ritstjórn:

Ritaskrá:

 • Kristín Bjarnadóttir, Ađalsteinn Eyţórsson og Ţorsteinn G. Indriđason. 1988-89. Skrá um íslensk málfrćđirit til 1925: Mart finna hundar sjer í holum. Íslenskt mál 10-11:177-257.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1989. Dativus sympatheticus. Óprentuđ ritgerđ, Háskóla Íslands. [Birt á vef í nóvember 2011. 49 bls.]

 • Ţorsteinn G. Indriđason, Ađalsteinn Eyţórsson, Gunnar Ţ. Halldórsson, Jóhannes G. Jónsson og Kristín Bjarnadóttir. 1990-1991. Mál er ađ mćla. Um samhljóđalengd í íslensku. Íslenskt mál 12-13:143-190.

 • Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Kristín Bjarnadóttir. 1992. Fra seddelsamling til database: Leksikografisk analyse af islandske verber. Í: Fjeld, R. V. (ritstj.). Nordiske studier i leksikografi. Rapport fra konferanse om leksikografi i Norden 28.-31. mai 1991, bls. 390-402.

 • Ásta Svavarsdóttir, Guđrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson og Kristín Bjarnadóttir (ritstj.). 1993. Sýnihefti sagnorđabókar. Rannsóknar- og frćđslurit 3. Orđabók Háskólans.

 • A Prospectus to a Dictionary of Icelandic Verbs. English Version of the Introduction. Technical Report 5. Institute of Lexicography, Reykjavík 1993. [English version translated and rewritten by Kristín Bjarnadóttir.]

 • Jörgen Pind, Kristín Bjarnadóttir, Jón Hilmar Jónsson, Guđrún Kvaran, Friđrik Magnússon, Ásta Svavarsdóttir. 1993. Using a Computer Corpus to Supplement a Citation Collection for a Historical Dictionary. International Journal of Lexicography, Vol. 6 No. 1. [Oxford University Press.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 1994. Um orđaforđann í ţýđingu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á Nikulási Klím. Hrćríngur úr ritum Grunnavíkur-Jóns, bls. 23-31. Orđmennt og Góđvinir Grunnavíkur-Jóns, Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1995. Lexicalization and the Selection of Compounds for a Bilingual Icelandic Dictionary Base. Í: Ásta Svavarsdóttir, Guđrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson (ritstj.). Nordiske studier i leksikografi 3:255-263.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1997. Allravagn og ađgöngumiđaokrari. [Um samsett orđ í Orđabók Blöndals.] Orđ og tunga 3:61-70.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1998. Orđaforđi í skýringum. Orđ og tunga 4:32-43.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1998. Norrćna verkefniđ. Skýrsla um íslenskan orđabókarstofn, 6. mars 1998.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2000. Rökleysa, lögbrot og hin gyđjumlíka Cameron Diaz. Orđhagi, bls. 83-87. Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2000. Ţágufallssamsetningar í ritmálssafni Orđabókar Háskólans. Birt á vefsíđu Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2000. Beygingarlýsingin í Íslenskri orđabók. Óprentuđ skýrsla unnin fyrir Mál og menningu, 735 bls.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2000. Athugun á Íslensk-enskri viđskiptaorđabók. Óprentuđ skýrsla unnin fyrir Mál og menningu.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2001. Verbal Syntax in an Electronic Bilingual Icelandic Dictionary: A Preliminary Study. LexicoNordica 8:5-23.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2001. Um sagnlýsinguna í 3. útgáfu Íslenskrar orđabókar. Orđ og tunga 5:87-114.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2001. Kafli um orđmyndun á geisladisknum Alfrćđi íslenskrar tungu, ritstj. Ţórunn Blöndal og Heimir Pálsson. Lýđveldissjóđur og Námsgagnastofnun, Reykjavík.

 • Eiríkur Rögnvaldsson, Auđur Ţórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir. 2002. Vélrćn greining međ námfúsum markara. Orđ og tunga 6:1-9.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. A Short Description of Icelandic Compounds. Vefsíđa Orđabókar Háskólans, apríl 2002, http://www.lexis.hi.is/kristinb/comp-short.pdf.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. baldýra. Orđ vikunnar 8.-14. apríl. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. samfella. Orđ vikunnar 27. maí-2. júní. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. jađrakan. Orđ vikunnar 15.-21. júlí. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. sigtimjöl. Orđ vikunnar 2.-8. september. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. bíslag. Orđ vikunnar 15.-27. október. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. skarhjálmur. Orđ vikunnar 9.-15. desember. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. skarbítur. Orđ vikunnar 16.-22. desember. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2003. kontórstingur. Orđ vikunnar 24.-30. mars. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2003. skjuđ. Orđ vikunnar 5.-11. maí. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2003. ţćfing, ţóf. Orđ vikunnar 10.-16. nóvember. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir (verkefnisstjóri). 2004. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Útgáfa 1.0, febrúar 2004. [Tölvutćk beygingarlýsing á geisladiski, unnin fyrir tungutćknisjóđ, rúmlega 172 ţúsund beygingardćmi á formi xml-skráa.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 2004. handlína. Orđ vikunnar 15. feb. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2004. rambelta. Orđ vikunnar í mars. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir (verkefnisstjóri). 2004. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Vefútgáfa, ćtluđ almennum notendum. Birt á vefsíđu Orđabókar Háskólans, 24. september 2004.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2004. lungi. Orđ vikunnar í okt. Vefsetur Orđabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir (verkefnisstjóri). 2004. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Útgáfa 2.0, 30. nóvember 2004. [Tölvutćk beygingarlýsing á geisladiski.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 2004. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Samspil tungu og tćkni. Afrakstur tungutćkniverkefnis menntamálaráđuneytisins. Nóvember 2004. Bls. 23-25. Menntamálaráđuneytiđ, Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2005. Modern Icelandic Inflections. Nordisk sprogteknologi 2005. Aarbog for Nordisk Sprogteknologisk Forskningsprogram 2000--2004. Bls. 49-50. Museum Tusculanums Forlag, Köbenhavns Universitet.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2005. Afleiđsla og samsetning í generatífri málfrćđi og greining á íslenskum gögnum. Rannsóknar- og frćđslurit 7. Orđabók Háskólans, Reykjavík. [220 bls.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 2006. Málfrćđi í orđabókum. Orđ og tunga 8:27-43.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2006. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Orđ og tunga 8:145-146.

 • Kristín Bjarnadóttir (ritstjóri). 2006. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Útgáfa 3.0, 25. ágúst 2006. [Vefsíđa opnuđ í tilraunaskyni fyrir valinn hóp manna.]

 • Kristín Bjarnadóttir (ritstjóri). 2007. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Nýr gagnagrunnur, Veflćg orđmyndabók, opnađur á nýrri vefsíđu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum frćđum á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2007.

 • Rögnvaldsson, Eiríkur, Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Helgadóttir, Anna Björk Nikulásdóttir, Matthew Whelpton and Anton Karl Ingason. 2009. Icelandic Language Resources and Technology: Status and Prospects. Domeij, Rickard, Kimmo Koskenniemi, Steven Krauwer, Bente Maegaard, Eiríkur Rögnvaldsson and Koenraad de Smedt (eds.): Proceedings of the NODALIDA 2009 workshop Nordic Perspectives on the CLARIN Infrastructure of Language Resources, pp. 27-32. Northern European Association for Language Technology (NEALT), Tartu University Library, http://hdl.handle.net/10062/9207.

 • Kristín Bjarnadóttir, Sveinn Steinarsson o.fl. 2009. Ţú átt orđiđ. Vefsíđa um Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls og samkeppnina "Ţú átt orđiđ".

 • Kristín Bjarnadóttir. 2010. Unniđ fyrir gýg? Guđrúnarstikki kveđinn Guđrúnu Nordal fimmtugri, 27. september 2010, bls. 54-56. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen, Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2011. Tvö kvenbrjóst hafa tapast á götunum: Úreltur fatnađur í orđabókum. Díslex. Dísćt lex(íkógraf)ía kennd Ţórdísi Úlfarsdóttur fimmtugri 27.4.2011, bls. 50-53. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen, Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2012. The Database of Modern Icelandic Inflection. LREC 2012 Proceedings: Proceedings of "Language Technology for Normalization of Less-Resourced Languages", SaLTMiL 8 -- AfLaT 2012, bls. 13-18.

 • Sigrún Helgadóttir, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir & Hrafn Loftsson. 2012. The Tagged Icelandic Corpus (MÍM). LREC 2012 Proceedings: Proceedings of "Language Technology for Normalization of Less-Resourced Languages", SaLTMiL 8 -- AfLaT 2012, bls. 67-72.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2012. Breaking away from tradition: Linking a database of inflection to an electronic dictionary. Nordiska studier i lexikografi 11, bls. 128-137. Nordiska föreningen för lexikografi.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2013. Hvert á ađ sćkja orđaforđann í orđabók? Orđ og tunga 15:23-39.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2014. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls: Regluverk eđa beygingardćmi. Orđ og tunga 16:123-140.

 • Jón Friđrik Dađason, Kristín Bjarnadóttir & Kristján Rúnarsson. 2014. The Journal Fjölnir for Everyone: The Post-Processing of Historical OCR Texts. Proceedings of Language Resources and Technologies for Processing and Linking Historical Documents and Archives - Deploying Linked Open Data in Cultural Heritage, pp. 56-62. (LRT7HDA), á ráđstefnunni LREC 2014 í Reykjavík, 26. maí 2014.

 • Jón Friđrik Dađason & Kristín Bjarnadóttir. 2014. Utilizing Constituent Structure for Compound Analysis. LREC 2014 Proceedings, pp. 1637-1641.

 • Jón Friđrik Dađason og Kristín Bjarnadóttir. 2015. Kvistur: Vélrćn stofnhlutagreining samsettra orđa. Orđ og tunga 17:115-132.